Herjólfur í ólgusjó: „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2019 01:28 Á myndbandinu má sjá Herjólf veltast um í fjórar mínútur. Hólmgeir Austfjörð Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ segir kona nokkur sem er ein um hundrað sem hafa deilt myndbandi Hólmgeirs Austfjörð á Facebook. Þar má sjá Herjólf veltast um í fjórar mínútur. Langflestir sem deila myndbandinu virðast prísa sig sæla að vera ekki um borð. Um tíu þúsund manns hafa séð myndbandið þegar þetta er skrifað. Um er að ræða fyrri ferð Herjólfs frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja í dag. Síðari ferðin til og frá Þorlákshöfn var felld niður vegna veðurs. „Mig langar alltaf um borð þegar ég sé svona myndir,“ segir Illugi Jökulsson rithöfundur og gæti verið undantekningin sem sannar regluna. Þó má ekki útiloka þann möguleika að um kaldhæðni sé að ræða hjá Illuga.Appelsínugul viðvörun hefur verið á Suðurlandi seinni part dags í dag og stendur til hádegis á morgun samkvæmt upplýsingum á Veðurstofu Íslands. Var Þjóðvegi 1 var lokað milli Hvolsvallar og Víkur seinni partinn en reiknað er með að opna hann þegar líður á þriðjudagsmorgun. Þá var veginum milli Lómagnúps og Jökulsárlóns lokað í dag en reiknað er með að opna fyrir umferð um klukkan sjö í fyrramálið.Herjólfur í vænni byltu síðdegis í dag. Herjólfur Samgöngur Veður Vestmannaeyjar Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira
Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ segir kona nokkur sem er ein um hundrað sem hafa deilt myndbandi Hólmgeirs Austfjörð á Facebook. Þar má sjá Herjólf veltast um í fjórar mínútur. Langflestir sem deila myndbandinu virðast prísa sig sæla að vera ekki um borð. Um tíu þúsund manns hafa séð myndbandið þegar þetta er skrifað. Um er að ræða fyrri ferð Herjólfs frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja í dag. Síðari ferðin til og frá Þorlákshöfn var felld niður vegna veðurs. „Mig langar alltaf um borð þegar ég sé svona myndir,“ segir Illugi Jökulsson rithöfundur og gæti verið undantekningin sem sannar regluna. Þó má ekki útiloka þann möguleika að um kaldhæðni sé að ræða hjá Illuga.Appelsínugul viðvörun hefur verið á Suðurlandi seinni part dags í dag og stendur til hádegis á morgun samkvæmt upplýsingum á Veðurstofu Íslands. Var Þjóðvegi 1 var lokað milli Hvolsvallar og Víkur seinni partinn en reiknað er með að opna hann þegar líður á þriðjudagsmorgun. Þá var veginum milli Lómagnúps og Jökulsárlóns lokað í dag en reiknað er með að opna fyrir umferð um klukkan sjö í fyrramálið.Herjólfur í vænni byltu síðdegis í dag.
Herjólfur Samgöngur Veður Vestmannaeyjar Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Sjá meira