Barnaheill og Blátt áfram sameinast Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. mars 2019 11:33 Í tilkynningu segir að tilgangur með sameiningu sé að samnýta krafta beggja samtaka að því sameiginlega markmiði að berjast gegn ofbeldi á börnum. Vísir/vilhelm Stjórnir Barnaheilla og Blátt áfram hafa tekið þá ákvörðun að sameinast undir nafni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. Verkefni Blátt áfram verða því hluti af þeirri starfsemi Barnaheilla sem snýr að vernd barna gegn ofbeldi. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Barnaheill og Blátt áfram. Í tilkynningu segir að tilgangur með sameiningu sé að samnýta krafta beggja samtaka að því sameiginlega markmiði að berjast gegn ofbeldi á börnum. Verkefni Blátt áfram muni að stærstum hlut felast í vitundarvakningu, fræðslu og forvörnum á því sviði. Samtökin vilji með þessu sýna gott fordæmi og trúa því að sameinuð muni þau ná fram enn meiri árangri í baráttunni gegn ofbeldi á börnum en hingað til.“ Framkvæmdastjóri Barnaheilla verður áfram Erna Reynisdóttir en við starfslið Barnaheilla bætast þrír starfsmenn frá Blátt áfram. Starfsemi samtakanna verður fyrst um sinn á tveimur starfsstöðum, á Háaleitisbraut 13 og í Fákafeni 9 en stefnt er að flutningi í sameiginlegt húsnæði síðar á árinu. „Við teljum þetta vera mikilvæg skilaboð til samfélagsins um að við séum sífellt að leita leiða til að verða enn sterkari málsvari barna. Með þessu skrefi er verið að samnýta krafta og þekkingu félaganna, með sameinuðum kröftum erum við enn öflugri málsvarar fyrir börn. Barnaheill eru virt samtök á alþjóðavísu og við teljum að verkefni Blátt áfram muni dafna innan raða Barnaheilla,“ segir Sigríður Björnsdóttir, formaður Blátt áfram. „Barnaheill verða áfram ein öflugustu frjálsu félagasamtökin á Íslandi sem vinna að vernd barna gegn ofbeldi og forvörnum á því sviði. Blátt áfram hafa unnið gríðarlega gott starf varðandi vernd gegn kynferðisofbeldi á börnum. Við erum mjög stolt af því að þau sameini starfsemi sína Barnaheillum,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir formaður Barnaheilla. Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Stjórnir Barnaheilla og Blátt áfram hafa tekið þá ákvörðun að sameinast undir nafni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. Verkefni Blátt áfram verða því hluti af þeirri starfsemi Barnaheilla sem snýr að vernd barna gegn ofbeldi. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Barnaheill og Blátt áfram. Í tilkynningu segir að tilgangur með sameiningu sé að samnýta krafta beggja samtaka að því sameiginlega markmiði að berjast gegn ofbeldi á börnum. Verkefni Blátt áfram muni að stærstum hlut felast í vitundarvakningu, fræðslu og forvörnum á því sviði. Samtökin vilji með þessu sýna gott fordæmi og trúa því að sameinuð muni þau ná fram enn meiri árangri í baráttunni gegn ofbeldi á börnum en hingað til.“ Framkvæmdastjóri Barnaheilla verður áfram Erna Reynisdóttir en við starfslið Barnaheilla bætast þrír starfsmenn frá Blátt áfram. Starfsemi samtakanna verður fyrst um sinn á tveimur starfsstöðum, á Háaleitisbraut 13 og í Fákafeni 9 en stefnt er að flutningi í sameiginlegt húsnæði síðar á árinu. „Við teljum þetta vera mikilvæg skilaboð til samfélagsins um að við séum sífellt að leita leiða til að verða enn sterkari málsvari barna. Með þessu skrefi er verið að samnýta krafta og þekkingu félaganna, með sameinuðum kröftum erum við enn öflugri málsvarar fyrir börn. Barnaheill eru virt samtök á alþjóðavísu og við teljum að verkefni Blátt áfram muni dafna innan raða Barnaheilla,“ segir Sigríður Björnsdóttir, formaður Blátt áfram. „Barnaheill verða áfram ein öflugustu frjálsu félagasamtökin á Íslandi sem vinna að vernd barna gegn ofbeldi og forvörnum á því sviði. Blátt áfram hafa unnið gríðarlega gott starf varðandi vernd gegn kynferðisofbeldi á börnum. Við erum mjög stolt af því að þau sameini starfsemi sína Barnaheillum,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir formaður Barnaheilla.
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira