Herjólfur í lokaprófunum í Póllandi Kjartan Kjartansson skrifar 6. mars 2019 11:20 Um borð í nýja Herjólfi. Sjóprófanir á ferjunni standa nú yfir í Póllandi. Mynd/Andrés Sigurðsson Starfsmenn Vegagerðarinnar fylgjast nú með lokaprófunum á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi í Póllandi. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að enn liggi þó ekki fyrir dagsetning á afhendingu ferjunnar. Skipasmíðastöðin Crist S.A. í Gdansk smíðar nýja Herjólf sem er rafknúinn. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að ekki verði ljóst hvenær ferjan verður afhent fyrr en lokasiglingaprófunum lýkur. Hraðaprófanir fara fram í dag undir vökulum augum starfsmanna Vegagerðarinnar. G. Pétur segir að menn séu ánægðir með skipið eftir því sem hann hefur heyrt og að prófanirnar gangi vel. „Þetta er gríðarlega mikill búnaður þannig að það þarf að prófa hann allan og að allt virki eins og það á að virka. Yfirleitt kemur eitthvað upp á sem þarf að lagfæra eða stilla,“ segir hann.Gætu hafið siglingar á núverandi ferju Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. sem tekur við rekstri ferjusiglinganna í lok mánaðar, segist ekki hafa fengið neina tilkynningu um hvenær nýja ferjan verður tilbúin til afhendingar. Upphaflega stóðu vonir til að hægt væri að hefja siglingar með nýju ferjunni þegar um næstu mánaðamót en skammur tími er nú til stefnu að það náist. „Við erum svo sem alveg undirbúin undir það ef til þess kemur að við hefjum bara ferjusiglingar á núverandi Herjólfi miðað við þær áætlanir sem við stilltum upp,“ segir Guðbjartur. Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20. febrúar 2019 20:17 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. 31. janúar 2019 10:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Starfsmenn Vegagerðarinnar fylgjast nú með lokaprófunum á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi í Póllandi. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að enn liggi þó ekki fyrir dagsetning á afhendingu ferjunnar. Skipasmíðastöðin Crist S.A. í Gdansk smíðar nýja Herjólf sem er rafknúinn. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að ekki verði ljóst hvenær ferjan verður afhent fyrr en lokasiglingaprófunum lýkur. Hraðaprófanir fara fram í dag undir vökulum augum starfsmanna Vegagerðarinnar. G. Pétur segir að menn séu ánægðir með skipið eftir því sem hann hefur heyrt og að prófanirnar gangi vel. „Þetta er gríðarlega mikill búnaður þannig að það þarf að prófa hann allan og að allt virki eins og það á að virka. Yfirleitt kemur eitthvað upp á sem þarf að lagfæra eða stilla,“ segir hann.Gætu hafið siglingar á núverandi ferju Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. sem tekur við rekstri ferjusiglinganna í lok mánaðar, segist ekki hafa fengið neina tilkynningu um hvenær nýja ferjan verður tilbúin til afhendingar. Upphaflega stóðu vonir til að hægt væri að hefja siglingar með nýju ferjunni þegar um næstu mánaðamót en skammur tími er nú til stefnu að það náist. „Við erum svo sem alveg undirbúin undir það ef til þess kemur að við hefjum bara ferjusiglingar á núverandi Herjólfi miðað við þær áætlanir sem við stilltum upp,“ segir Guðbjartur.
Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20. febrúar 2019 20:17 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. 31. janúar 2019 10:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20. febrúar 2019 20:17
Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35
Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. 31. janúar 2019 10:15