Mjög slæm loftgæði þrátt fyrir rykbindingu í vikunni Kjartan Kjartansson skrifar 8. mars 2019 15:00 Vindur hefur þyrlað upp grófu svifryki á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Sindri Reyr Styrkur grófara svifryks hefur farið yfir viðmiðunarmörk á höfuðborgarsvæðinu í dag og teljast loftgæði við tvær mælistöðvar í borginni „mjög slæm“. Rykbundið var í borginni í byrjun vikunnar en sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar segir að svifrykið nú sé líklega blanda af umferðar- og umhverfisryki. Gildin sem mælst hafa við Grensásveg og við Njörvasund í Reykjavík hafa verið skilgreind sem „mjög slæm“. Klukkan 14:00 mældist styrkur PM10-svifryks 328 míkrógrömm á rúmmetra. Hann hefur verið „mjög slæmur“ frá því klukkan ellefu. Í Njörvasundi fór stykurinn mest upp í 121,2 míkrógrömm á rúmmetra klukkan tólf. Það teljast einnig mjög slæm loftgæði. Svifryksmengun í borginni hefur verið slæm í vikunni vegna kulda og stillu. Vegagerðin og borgin gripu því til þess ráðs að rykbinda götur og vegi allt frá Reykjanesbraut að Ánanaustum á þriðjudag. Kristín Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar, segir rykbinding hafi gefist vel en að áhrifa hennar gæti ekki lengur. Rykið nú komi ekki aðeins frá umferðargötum heldur blási vindur ryki af gangstéttum og graseyjum héðan og þaðan. Spáð sé rigningu og snjókomu um helgina og því ættu loftgæði að batna. Hún segir að borgin sé í startholunum með að rykbinda næst þegar aðstæður kalli á það og sé tilbúin með efni til þess. Heilbrigðismál Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum Sjá meira
Styrkur grófara svifryks hefur farið yfir viðmiðunarmörk á höfuðborgarsvæðinu í dag og teljast loftgæði við tvær mælistöðvar í borginni „mjög slæm“. Rykbundið var í borginni í byrjun vikunnar en sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar segir að svifrykið nú sé líklega blanda af umferðar- og umhverfisryki. Gildin sem mælst hafa við Grensásveg og við Njörvasund í Reykjavík hafa verið skilgreind sem „mjög slæm“. Klukkan 14:00 mældist styrkur PM10-svifryks 328 míkrógrömm á rúmmetra. Hann hefur verið „mjög slæmur“ frá því klukkan ellefu. Í Njörvasundi fór stykurinn mest upp í 121,2 míkrógrömm á rúmmetra klukkan tólf. Það teljast einnig mjög slæm loftgæði. Svifryksmengun í borginni hefur verið slæm í vikunni vegna kulda og stillu. Vegagerðin og borgin gripu því til þess ráðs að rykbinda götur og vegi allt frá Reykjanesbraut að Ánanaustum á þriðjudag. Kristín Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar, segir rykbinding hafi gefist vel en að áhrifa hennar gæti ekki lengur. Rykið nú komi ekki aðeins frá umferðargötum heldur blási vindur ryki af gangstéttum og graseyjum héðan og þaðan. Spáð sé rigningu og snjókomu um helgina og því ættu loftgæði að batna. Hún segir að borgin sé í startholunum með að rykbinda næst þegar aðstæður kalli á það og sé tilbúin með efni til þess.
Heilbrigðismál Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum Sjá meira