Farþegaskipum fjölgar um 24% milli ára Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2019 17:29 Hið 345 metra langa skip Queen Mary 2 er væntanlegt í júlí. Aldrei hefur jafn langt skip lagt að í Reykjavík. Getty/James D. Morgan Áætluð fjölgun farþegaskipa sem koma munu til Faxaflóahafna er rúm 24% milli ára og fjölgun farþega um 22%. Alls eru áætlaðar 200 skipakomur farþegaskipa til Faxaflóahafna með 190.269 farþega. Þetta kemur fram á vef Faxaflóahafna. Fyrsta farþegaskipið kemur til landsins föstudaginn 15.mars, um er að ræða skipið Astoria sem er gert úr af fyrirtækinu Cruise and Maritime Voyages. Aðalástæðan fyrir komum farþegaskipa á þessum árstíma er aukinn áhugi á norðurljósasiglingum. Fjöldi farþegaskipa munu koma reglulega til Faxaflóahafna í sumar má þar helst nefna skipið Ocean Diamond sem mun alls koma 16 sinnum í höfn. 19.júlí næstkomandi mun Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 koma til Reykjavíkur en skipið er 345 metra langt og því það lengsta sem komið hefur til Reykjavíkur. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17. september 2016 15:00 Fyrsta skipið til Seyðisfjarðar Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að bryggju við Strandarbakka hér á Seyðisfirði í gær. Með skipinu eru rúmlega 500 farþegar. 21. maí 2010 05:00 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Sjá meira
Áætluð fjölgun farþegaskipa sem koma munu til Faxaflóahafna er rúm 24% milli ára og fjölgun farþega um 22%. Alls eru áætlaðar 200 skipakomur farþegaskipa til Faxaflóahafna með 190.269 farþega. Þetta kemur fram á vef Faxaflóahafna. Fyrsta farþegaskipið kemur til landsins föstudaginn 15.mars, um er að ræða skipið Astoria sem er gert úr af fyrirtækinu Cruise and Maritime Voyages. Aðalástæðan fyrir komum farþegaskipa á þessum árstíma er aukinn áhugi á norðurljósasiglingum. Fjöldi farþegaskipa munu koma reglulega til Faxaflóahafna í sumar má þar helst nefna skipið Ocean Diamond sem mun alls koma 16 sinnum í höfn. 19.júlí næstkomandi mun Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 koma til Reykjavíkur en skipið er 345 metra langt og því það lengsta sem komið hefur til Reykjavíkur.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17. september 2016 15:00 Fyrsta skipið til Seyðisfjarðar Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að bryggju við Strandarbakka hér á Seyðisfirði í gær. Með skipinu eru rúmlega 500 farþegar. 21. maí 2010 05:00 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Sjá meira
Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17. september 2016 15:00
Fyrsta skipið til Seyðisfjarðar Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að bryggju við Strandarbakka hér á Seyðisfirði í gær. Með skipinu eru rúmlega 500 farþegar. 21. maí 2010 05:00