Farþegaskipum fjölgar um 24% milli ára Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2019 17:29 Hið 345 metra langa skip Queen Mary 2 er væntanlegt í júlí. Aldrei hefur jafn langt skip lagt að í Reykjavík. Getty/James D. Morgan Áætluð fjölgun farþegaskipa sem koma munu til Faxaflóahafna er rúm 24% milli ára og fjölgun farþega um 22%. Alls eru áætlaðar 200 skipakomur farþegaskipa til Faxaflóahafna með 190.269 farþega. Þetta kemur fram á vef Faxaflóahafna. Fyrsta farþegaskipið kemur til landsins föstudaginn 15.mars, um er að ræða skipið Astoria sem er gert úr af fyrirtækinu Cruise and Maritime Voyages. Aðalástæðan fyrir komum farþegaskipa á þessum árstíma er aukinn áhugi á norðurljósasiglingum. Fjöldi farþegaskipa munu koma reglulega til Faxaflóahafna í sumar má þar helst nefna skipið Ocean Diamond sem mun alls koma 16 sinnum í höfn. 19.júlí næstkomandi mun Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 koma til Reykjavíkur en skipið er 345 metra langt og því það lengsta sem komið hefur til Reykjavíkur. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17. september 2016 15:00 Fyrsta skipið til Seyðisfjarðar Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að bryggju við Strandarbakka hér á Seyðisfirði í gær. Með skipinu eru rúmlega 500 farþegar. 21. maí 2010 05:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Áætluð fjölgun farþegaskipa sem koma munu til Faxaflóahafna er rúm 24% milli ára og fjölgun farþega um 22%. Alls eru áætlaðar 200 skipakomur farþegaskipa til Faxaflóahafna með 190.269 farþega. Þetta kemur fram á vef Faxaflóahafna. Fyrsta farþegaskipið kemur til landsins föstudaginn 15.mars, um er að ræða skipið Astoria sem er gert úr af fyrirtækinu Cruise and Maritime Voyages. Aðalástæðan fyrir komum farþegaskipa á þessum árstíma er aukinn áhugi á norðurljósasiglingum. Fjöldi farþegaskipa munu koma reglulega til Faxaflóahafna í sumar má þar helst nefna skipið Ocean Diamond sem mun alls koma 16 sinnum í höfn. 19.júlí næstkomandi mun Skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 koma til Reykjavíkur en skipið er 345 metra langt og því það lengsta sem komið hefur til Reykjavíkur.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17. september 2016 15:00 Fyrsta skipið til Seyðisfjarðar Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að bryggju við Strandarbakka hér á Seyðisfirði í gær. Með skipinu eru rúmlega 500 farþegar. 21. maí 2010 05:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Stærsta farþegaskipið um norðvesturleiðina Siglingin markar þáttaskil í sjóferðasögu mannkyns því aldrei fyrr hefur svo stórt farþegaskip siglt þessa leið um heimsskautssvæði norðurslóða. 17. september 2016 15:00
Fyrsta skipið til Seyðisfjarðar Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að bryggju við Strandarbakka hér á Seyðisfirði í gær. Með skipinu eru rúmlega 500 farþegar. 21. maí 2010 05:00