Endurskoða stjórnsýslu sína eftir Samherjamál Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2019 08:00 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Ekki verður hjá því komist að ráðast í heildarendurskoðun á allri stjórnsýslu Seðlabanka Íslands, meðferð mála innan bankans og með hvaða hætti bankinn hefur á umliðnum árum farið með það opinbera vald sem honum hefur verið falið lögum samkvæmt. Á það einkum við um gjaldeyriseftirlit. Þetta er meðal þess sem fram kemur í greinargerð Seðlabankans til forsætisráðherra í kjölfar dóms Hæstaréttar í Samherjamálinu svokallaða. Í dómnum felldi Hæstiréttur úr gildi þá ákvörðun bankans að Samherji skyldi greiða fimmtán milljónir króna í stjórnvaldssekt fyrir brot á reglugerðum um gjaldeyrismál. Forsætisráðherra óskaði eftir greinargerðinni í nóvember á síðasta ári fjórum dögum eftir að umræddur dómur féll. Sérstaklega var óskað eftir því af ráðherra að bankinn gerði grein fyrir því að bankinn hélt meðferð málsins áfram eftir að embætti héraðssaksóknara endursendi honum það í annað sinn. Í greinargerðinni kemur fram að bankinn telur ekki að um endurupptöku á málinu hafi verið að ræða heldur hafi þetta verið eitt og sama málið í samfellu. Aldrei hafi komið til þess að það hafi verið niðurfellt. Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Bankastjórum Seðlabankans fjölgað í fjóra Gert ráð fyrir einum seðlabankastjóra og þremur varabankastjórum. Einn fer með peningamál, annar yfir fjármálastöðugleika og þriðji með fjármálaeftirlit við sameiningu bankans og FME. 27. febrúar 2019 06:00 Vill að Seðlabankinn rétti hlut þeirra sem sættu sektum Seðlabanki Íslands ætti að hafa frumkvæði að því að rétta hlut þeirra sem sættu sektum af hálfu bankans eða gerðu sátt við bankann undir þvingun í tilvikum þar sem gildar viðurlagaheimildir voru ekki til staðar. 13. febrúar 2019 07:15 Telur forsendur til að lækka bindiskylduna í núll prósent Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. 20. febrúar 2019 06:30 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri bætur í dag en síðustu mánaðamót Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Fleiri fréttir Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri bætur í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Sjá meira
Ekki verður hjá því komist að ráðast í heildarendurskoðun á allri stjórnsýslu Seðlabanka Íslands, meðferð mála innan bankans og með hvaða hætti bankinn hefur á umliðnum árum farið með það opinbera vald sem honum hefur verið falið lögum samkvæmt. Á það einkum við um gjaldeyriseftirlit. Þetta er meðal þess sem fram kemur í greinargerð Seðlabankans til forsætisráðherra í kjölfar dóms Hæstaréttar í Samherjamálinu svokallaða. Í dómnum felldi Hæstiréttur úr gildi þá ákvörðun bankans að Samherji skyldi greiða fimmtán milljónir króna í stjórnvaldssekt fyrir brot á reglugerðum um gjaldeyrismál. Forsætisráðherra óskaði eftir greinargerðinni í nóvember á síðasta ári fjórum dögum eftir að umræddur dómur féll. Sérstaklega var óskað eftir því af ráðherra að bankinn gerði grein fyrir því að bankinn hélt meðferð málsins áfram eftir að embætti héraðssaksóknara endursendi honum það í annað sinn. Í greinargerðinni kemur fram að bankinn telur ekki að um endurupptöku á málinu hafi verið að ræða heldur hafi þetta verið eitt og sama málið í samfellu. Aldrei hafi komið til þess að það hafi verið niðurfellt.
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Bankastjórum Seðlabankans fjölgað í fjóra Gert ráð fyrir einum seðlabankastjóra og þremur varabankastjórum. Einn fer með peningamál, annar yfir fjármálastöðugleika og þriðji með fjármálaeftirlit við sameiningu bankans og FME. 27. febrúar 2019 06:00 Vill að Seðlabankinn rétti hlut þeirra sem sættu sektum Seðlabanki Íslands ætti að hafa frumkvæði að því að rétta hlut þeirra sem sættu sektum af hálfu bankans eða gerðu sátt við bankann undir þvingun í tilvikum þar sem gildar viðurlagaheimildir voru ekki til staðar. 13. febrúar 2019 07:15 Telur forsendur til að lækka bindiskylduna í núll prósent Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. 20. febrúar 2019 06:30 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri bætur í dag en síðustu mánaðamót Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Fleiri fréttir Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri bætur í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Sjá meira
Bankastjórum Seðlabankans fjölgað í fjóra Gert ráð fyrir einum seðlabankastjóra og þremur varabankastjórum. Einn fer með peningamál, annar yfir fjármálastöðugleika og þriðji með fjármálaeftirlit við sameiningu bankans og FME. 27. febrúar 2019 06:00
Vill að Seðlabankinn rétti hlut þeirra sem sættu sektum Seðlabanki Íslands ætti að hafa frumkvæði að því að rétta hlut þeirra sem sættu sektum af hálfu bankans eða gerðu sátt við bankann undir þvingun í tilvikum þar sem gildar viðurlagaheimildir voru ekki til staðar. 13. febrúar 2019 07:15
Telur forsendur til að lækka bindiskylduna í núll prósent Seðlabanki Íslands telur að forsendur geti verið fyrir því að lækka verulega, jafnvel niður í núll prósent, hina sérstöku bindiskyldu á innflæði erlends fjármagns á sama tíma og aflandskrónur eru losaðar. 20. febrúar 2019 06:30