Ekki farið að öllum verklagsreglum í kynferðisbrotamáli fatlaðrar konu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 28. febrúar 2019 19:00 Ekki var farið að öllum verklagsreglum þegar skýrsla var tekin af ungri fatlaðri konu eftir að grunur vaknaði um að hún hefði verið beitt kynferðisofbeldi af starfsmanni á skammtímaheimili á vegum Reykjavíkurborgar. Sviðsstjóri Velferðarsviðs borgarinnar harmar málið sem sé litið mjög alvarlegum augum. Á dögunum greindum við frá því að starfsmaður á skammtímaheimili fyrir fötluð börn og ungt fólk á vegum Reykjavíkurborgar væri til rannsóknar hjá lögreglu, grunaður um kynferðisbrot gegn ungri konur sem dvaldi á heimilinu. Meint atvik á að hafa gerst þegar starfsmaðurinn baðaði konuna en hún er flogaveik og með þroskaskerðingu. Móðir konunnar sagði í fréttum okkar í gær að hún væri ósátt við vinnubrögð borgarinnar í málinu. Dóttir hennar hafi verið boðuð í skýrslutöku hjá borginni sem hafi verið staðið ófagmannalega að og ekki tekið tillit til fötlunarinnar. Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, harmar það og segir að ákveðnum ferlum sé fylgt í málum þar sem grunur leikur á að brotið hafi verið gegn fötluðu fólki. „Nú í þessu máli þá er farið eftir verklagsreglum nema, og mér þykir það mjög miður, að réttagæslumaður var ekki kallaður til.“ „En ég er hugsi eftir að þetta mál kom upp hvort að við þurfum ekki að fá ákveðna lagabreytingu og setja upp starfsemi sem er svipuð og barnahús varðandi fatlaða einstaklinga,“ segir Regína en í barnaverndarmálum eru kynferðisbrot strax tilkynnt til lögreglu. Hún sé sammála móðurinni um að það sé öruggari leið að lögregla taki fyrsta viðtalið til að fá réttustu myndina af atburðarásinni. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Móðir fatlaðrar konu ósátt við vinnubrögð vegna meints kynferðisofbeldis Móðir konunnar segir að það hafi verið staðið ófagmannlega að skýrslutöku og ekki tekið tillit til fötlunar dóttur sinnar. 27. febrúar 2019 19:00 Starfsmaður á skammtímaheimili fyrir fatlaða til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar Karlmaður, sem starfar á skammatímaheimili fyrir fötluð börn, ungmenni og ungt fólk hjá Reykjavíkurborg, er nú til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaður um brot gegn ungri konu sem dvaldi á heimilinu. 26. febrúar 2019 18:30 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Ekki var farið að öllum verklagsreglum þegar skýrsla var tekin af ungri fatlaðri konu eftir að grunur vaknaði um að hún hefði verið beitt kynferðisofbeldi af starfsmanni á skammtímaheimili á vegum Reykjavíkurborgar. Sviðsstjóri Velferðarsviðs borgarinnar harmar málið sem sé litið mjög alvarlegum augum. Á dögunum greindum við frá því að starfsmaður á skammtímaheimili fyrir fötluð börn og ungt fólk á vegum Reykjavíkurborgar væri til rannsóknar hjá lögreglu, grunaður um kynferðisbrot gegn ungri konur sem dvaldi á heimilinu. Meint atvik á að hafa gerst þegar starfsmaðurinn baðaði konuna en hún er flogaveik og með þroskaskerðingu. Móðir konunnar sagði í fréttum okkar í gær að hún væri ósátt við vinnubrögð borgarinnar í málinu. Dóttir hennar hafi verið boðuð í skýrslutöku hjá borginni sem hafi verið staðið ófagmannalega að og ekki tekið tillit til fötlunarinnar. Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, harmar það og segir að ákveðnum ferlum sé fylgt í málum þar sem grunur leikur á að brotið hafi verið gegn fötluðu fólki. „Nú í þessu máli þá er farið eftir verklagsreglum nema, og mér þykir það mjög miður, að réttagæslumaður var ekki kallaður til.“ „En ég er hugsi eftir að þetta mál kom upp hvort að við þurfum ekki að fá ákveðna lagabreytingu og setja upp starfsemi sem er svipuð og barnahús varðandi fatlaða einstaklinga,“ segir Regína en í barnaverndarmálum eru kynferðisbrot strax tilkynnt til lögreglu. Hún sé sammála móðurinni um að það sé öruggari leið að lögregla taki fyrsta viðtalið til að fá réttustu myndina af atburðarásinni.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Móðir fatlaðrar konu ósátt við vinnubrögð vegna meints kynferðisofbeldis Móðir konunnar segir að það hafi verið staðið ófagmannlega að skýrslutöku og ekki tekið tillit til fötlunar dóttur sinnar. 27. febrúar 2019 19:00 Starfsmaður á skammtímaheimili fyrir fatlaða til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar Karlmaður, sem starfar á skammatímaheimili fyrir fötluð börn, ungmenni og ungt fólk hjá Reykjavíkurborg, er nú til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaður um brot gegn ungri konu sem dvaldi á heimilinu. 26. febrúar 2019 18:30 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Móðir fatlaðrar konu ósátt við vinnubrögð vegna meints kynferðisofbeldis Móðir konunnar segir að það hafi verið staðið ófagmannlega að skýrslutöku og ekki tekið tillit til fötlunar dóttur sinnar. 27. febrúar 2019 19:00
Starfsmaður á skammtímaheimili fyrir fatlaða til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar Karlmaður, sem starfar á skammatímaheimili fyrir fötluð börn, ungmenni og ungt fólk hjá Reykjavíkurborg, er nú til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaður um brot gegn ungri konu sem dvaldi á heimilinu. 26. febrúar 2019 18:30