Halldór Jóhann: Of gott tækifæri til þess að hafna Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2019 19:45 Halldór Jóhann Sigfússon lætur af stöfum sem þjálfari FH í Olís-deild karla eftir tímabilið en hann hefur stýrt liðinu í fimm keppnistímabil. „Ég er búinn að eiga frábær fimm ár í Krikanum. Auðvitað er sá tími ekki liðinn en þetta hefur verið mjög ánægjulegt. Ég hef þroskast mikið á þessum fimm árum,“ sagði Halldór í samtali við Guðjón Guðmundsson. Halldór mun stýra yngri landsliðum Barein en einnig verður hann aðstoðarþjálfari Arons Kristjánssonar í A-landsliðinu. „Mér fannst, þegar ég fór að skoða þetta betur, að þetta væri of gott tækifæri til þess að hafna. Mér fannst þetta rétt skref á þessum tímapunkti,“ en Halldór hafnaði tilboði frá B-deildarliðinu Huttenberg í Þýskalandi. „Ég átti mjög ánægjulegt samskipti við þá og það var mjög freistandi að fara þangað og skapa sér ákveðið nafn í Þýskalandi og taka þann slag.“ „Það var alltaf vitað að ég myndi fara einn út fyrsta árið og ekki með fjölskylduna. Þetta var óhagstætt miðað við skóla og þess háttar og svo líka fjárhagslega. Þetta var dapurt tilboð og gerði mér auðveldara fyrir að hafna því.“ FH á enn möguleika á þremur titlum; deildarmeistaratitlinum, bikarnum og Íslandsmeistaratitlinum. Halldór vill kveðja Hafnarfjarðarliðið með bikar. „Það vilja öll liðin vinna allt sem er í boði. Við erum í mikilli baráttu í þrjú önnur lið í deildinni og þau vilja öll vinna líka. Ég verð að hugsa um mitt starf og sinna því sem best.“ „Við erum að fara í mjög erfiðan leik á Selfossi. Það er toppslagur og það verður gaman að fara og etja kappi við þá. Síðan kemur bikarhelgin og það er bara ný keppni.“ „Það er gríðarlega erfitt verkefni þar gegn ÍR og til þess að verða bikarmeistari þarftu að vinna öll liðin í þeirri keppni. Það er einföld formúla en afar erfið. Við viljum vera keppa á öllum vígstöðvum og þess vegna er maður í þessu. Það heldur manni á tánum.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: FH meistarakandídatar alveg sama hverjir spila FH er það lið sem treystir hvað minnst á einstaklinga og spilar á liðinu og liðskerfinu að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 26. febrúar 2019 16:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Halldór Jóhann lætur af störfum hjá FH Kom FH í höllina í fyrradag en ætlar nú að hætta hjá félaginu. 21. febrúar 2019 09:25 Útilokar ekki að ráða erlendan þjálfara í stað Halldórs hjá FH Hafnafjarðarliðið ætlar að taka sér tíma í að finna eftirmann Halldórs Jóhanns Sigfússonar. 21. febrúar 2019 10:41 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon lætur af stöfum sem þjálfari FH í Olís-deild karla eftir tímabilið en hann hefur stýrt liðinu í fimm keppnistímabil. „Ég er búinn að eiga frábær fimm ár í Krikanum. Auðvitað er sá tími ekki liðinn en þetta hefur verið mjög ánægjulegt. Ég hef þroskast mikið á þessum fimm árum,“ sagði Halldór í samtali við Guðjón Guðmundsson. Halldór mun stýra yngri landsliðum Barein en einnig verður hann aðstoðarþjálfari Arons Kristjánssonar í A-landsliðinu. „Mér fannst, þegar ég fór að skoða þetta betur, að þetta væri of gott tækifæri til þess að hafna. Mér fannst þetta rétt skref á þessum tímapunkti,“ en Halldór hafnaði tilboði frá B-deildarliðinu Huttenberg í Þýskalandi. „Ég átti mjög ánægjulegt samskipti við þá og það var mjög freistandi að fara þangað og skapa sér ákveðið nafn í Þýskalandi og taka þann slag.“ „Það var alltaf vitað að ég myndi fara einn út fyrsta árið og ekki með fjölskylduna. Þetta var óhagstætt miðað við skóla og þess háttar og svo líka fjárhagslega. Þetta var dapurt tilboð og gerði mér auðveldara fyrir að hafna því.“ FH á enn möguleika á þremur titlum; deildarmeistaratitlinum, bikarnum og Íslandsmeistaratitlinum. Halldór vill kveðja Hafnarfjarðarliðið með bikar. „Það vilja öll liðin vinna allt sem er í boði. Við erum í mikilli baráttu í þrjú önnur lið í deildinni og þau vilja öll vinna líka. Ég verð að hugsa um mitt starf og sinna því sem best.“ „Við erum að fara í mjög erfiðan leik á Selfossi. Það er toppslagur og það verður gaman að fara og etja kappi við þá. Síðan kemur bikarhelgin og það er bara ný keppni.“ „Það er gríðarlega erfitt verkefni þar gegn ÍR og til þess að verða bikarmeistari þarftu að vinna öll liðin í þeirri keppni. Það er einföld formúla en afar erfið. Við viljum vera keppa á öllum vígstöðvum og þess vegna er maður í þessu. Það heldur manni á tánum.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: FH meistarakandídatar alveg sama hverjir spila FH er það lið sem treystir hvað minnst á einstaklinga og spilar á liðinu og liðskerfinu að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 26. febrúar 2019 16:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Halldór Jóhann lætur af störfum hjá FH Kom FH í höllina í fyrradag en ætlar nú að hætta hjá félaginu. 21. febrúar 2019 09:25 Útilokar ekki að ráða erlendan þjálfara í stað Halldórs hjá FH Hafnafjarðarliðið ætlar að taka sér tíma í að finna eftirmann Halldórs Jóhanns Sigfússonar. 21. febrúar 2019 10:41 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Seinni bylgjan: FH meistarakandídatar alveg sama hverjir spila FH er það lið sem treystir hvað minnst á einstaklinga og spilar á liðinu og liðskerfinu að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 26. febrúar 2019 16:00
Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30
Halldór Jóhann lætur af störfum hjá FH Kom FH í höllina í fyrradag en ætlar nú að hætta hjá félaginu. 21. febrúar 2019 09:25
Útilokar ekki að ráða erlendan þjálfara í stað Halldórs hjá FH Hafnafjarðarliðið ætlar að taka sér tíma í að finna eftirmann Halldórs Jóhanns Sigfússonar. 21. febrúar 2019 10:41
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti