Íslendingar varist leyfislausa Eista Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. febrúar 2019 12:57 Forstjóri Fjármáleftirlitsins segir mál sem þessi fátíð. Fréttablaðið/Vilhelm Erlent fjármálafyrirtæki hefur sett sig í samband við íslenska fjárfesta að undanförnum og boðið þeim að stunda viðskipti, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Forstjóri Fjármáleftirlitsins segir mál sem þessi fátíð en að Íslendingar eigi að kynna sér vel þau fyrirtæki sem þeir hyggist eiga viðskipti við. Þá birti Fjármálaeftirlitið tilkynningu á síðu sinni um málið. Um er að ræða eistneska fyrirtækið Leadernet, sem Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að hafi hvorki tilkynnt íslenska né breska fjármálaeftirlitinu að það sé með starfsleyfi eða hafi í hyggju bjóða viðskipti yfir landamæri. „Ef þetta fyrirtæki væri með allt sitt á þurru þá hefði það gert það eins og mjög mörg fyrirtæki gera. Við erum með langan lista á vefsíðunni okkar yfir fyrirtæki sem hafa tilkynnt sig yfir landamærin og þá könnum við að það sé örugglega með starfsleyfi og slíkt og birtum lista yfir slík fyrirtæki því þetta er réttur innan evrópska efnahagssvæðisins,“ segir Unnur. Ekki er vitað nákvæmlega á þessari stundu hvers konar viðskipti Leadernet hefur boðið íslendingum en Unnur segir að talið að um einhvers konar gjaldeyrisviðskipti sé að ræða og að svona mál reki ekki á fjörur eftirlitsins á hverjum degi. „Kannski vegna þess að rétturinn er svo ríkur að bjóða viðskipti yfir landamæri innan evrópska efnahagssvæðisins og þá nota menn þær aðferðir sem búið er að móta þar til þess að hlutirnir séu í lagi og að þeir séu með viðskipti sem eru uppi á borðinu.“ Unnur hvetur Íslendinga til að vera á varðbergi gagnvart erlendum fyrirtækjum sem þessum. „Þá er ljóst að þeir séu undir eftirliti og með sambærilegar reglur sem þeir þurfa að starfa eftir svo það sé öruggara að eiga viðskipti við slík fyrirtæki, til þess er þetta kerfi.“ Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Erlent fjármálafyrirtæki hefur sett sig í samband við íslenska fjárfesta að undanförnum og boðið þeim að stunda viðskipti, án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Forstjóri Fjármáleftirlitsins segir mál sem þessi fátíð en að Íslendingar eigi að kynna sér vel þau fyrirtæki sem þeir hyggist eiga viðskipti við. Þá birti Fjármálaeftirlitið tilkynningu á síðu sinni um málið. Um er að ræða eistneska fyrirtækið Leadernet, sem Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að hafi hvorki tilkynnt íslenska né breska fjármálaeftirlitinu að það sé með starfsleyfi eða hafi í hyggju bjóða viðskipti yfir landamæri. „Ef þetta fyrirtæki væri með allt sitt á þurru þá hefði það gert það eins og mjög mörg fyrirtæki gera. Við erum með langan lista á vefsíðunni okkar yfir fyrirtæki sem hafa tilkynnt sig yfir landamærin og þá könnum við að það sé örugglega með starfsleyfi og slíkt og birtum lista yfir slík fyrirtæki því þetta er réttur innan evrópska efnahagssvæðisins,“ segir Unnur. Ekki er vitað nákvæmlega á þessari stundu hvers konar viðskipti Leadernet hefur boðið íslendingum en Unnur segir að talið að um einhvers konar gjaldeyrisviðskipti sé að ræða og að svona mál reki ekki á fjörur eftirlitsins á hverjum degi. „Kannski vegna þess að rétturinn er svo ríkur að bjóða viðskipti yfir landamæri innan evrópska efnahagssvæðisins og þá nota menn þær aðferðir sem búið er að móta þar til þess að hlutirnir séu í lagi og að þeir séu með viðskipti sem eru uppi á borðinu.“ Unnur hvetur Íslendinga til að vera á varðbergi gagnvart erlendum fyrirtækjum sem þessum. „Þá er ljóst að þeir séu undir eftirliti og með sambærilegar reglur sem þeir þurfa að starfa eftir svo það sé öruggara að eiga viðskipti við slík fyrirtæki, til þess er þetta kerfi.“
Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira