Dæmdur fyrir vændisummæli og myndbirtingar af fyrrverandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2019 11:40 Maðurinn dreifði myndum af konunni fáklæddri sem hann tók af henni þegar þau voru í sambandi. Getty Karlmaður hlaut sex mánaða dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir stafrænt kynferðisofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu sinni. Maðurinn fullyrti bæði á Facebook og á spjallborðum að kærastan fyrrverandi stundaði vændi. Þá birti hann myndir af henni fáklæddri á umræddum síðum. Ákæra héraðssaksóknara á hendur manninum var í þremur liðum. Hann játaði sök í einum liðum, þar sem hann skrifaði ummæli og birti myndir undir eigin nafni á Facebook, en neitaði sök í þeim þar sem ummæli voru sett fram undir fölsku nafni. Fjórir mánuðir af sex mánaða dómnum eru skilorðsbundnir. Var maðurinn dæmdur til að greiða konunni 1,6 milljónir króna í skaðabætur.„Litil kinky og ráðvilt hóra“Fjallað var um ákæruna á Vísi þegar málið var þingfest hjá dómstólnum í desember. Var málið gegn karlmanninum höfðað fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn kærustunni fyrrverandi árið 2016. Var karlmaðurinn í ákærunni sagður hafa sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað.Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, hjá embætti héraðssaksóknara, sótti málið.Vísir/VilhelmUm var að ræða þrjú tilfelli en í öllum tilfellum var um að ræða brot á Internetinu þar sem karlmaðurinn birti myndir og ummæli af konunni. Maðurinn nafngreindi konuna í sumum tilfellum. Að neðan má sjá ákæruliðina þrjá:1. Með því að hafa skrifað eftirfarandi ummæli við mynd af konunni sem birt var í Facebook-hópi: „Hvað er þessi frammhjáhalds vændiskona að gera á fundi []. Feminissti sem rukkar menn fyrir mjög lélegt kynlíf og kugar svo þessa menn.“2. Með því að hafa í september það ár sett andlitsmynd af konunni inn á vefsíðu þar sem nektarmyndum er deilt án leyfis og skrifað eftirfarandi texta: „Litil kinky og ráðvilt hóra. Eiga margir myndir? Fann sima með þessum myndum. Hún seldi sig fyrir 10 þus.“3. Með því að hafa sett þrjár myndir af konunni inn á sömu síðu sem karlmaðurinn tók af henni þegar þau voru í sambandi og sýndu konuna fáklædda og skrifaði eftirfarandi texta undir tvær myndanna„Eg stal handa okkur myndum af þessari [] melluni sem er í [] or som. Hun er vist svaka dráttur. Deepthrot og allur pakkin. Hard anal og allt. Rukkar yfir leit bara 20 fyrir allt. Hun var að með gaur sem eg þeki og seldi sig regluleva og sagði svo að srr hafi verið nauðgað ... bellað lið þarna handan gangana :D““Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari.Fréttablaðið/Anton BrinkSakfellt í fimmta skipti Krafist var 2,5 milljóna króna í miskabætur fyrir konuna en dómurinn dæmdi henni 1,6 milljónir króna. Dómar fyrir stafrænt kynferðisofbeldi eru svo til nýir af nálinni. Málþing fór fram um stafrænt kynferðisofbledi hjá Háskólanum í Reykjavík í gær þar sem fram kom í máli Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara að fyrst hafi verið ákært í slíku máli árið 2016. Þremur árum síðar hafa verið gefnar út níu ákærur í málaflokknum. Um er að ræða fimmta málið þar sem sakfellt er. Þremur málum er ólokið en auk þess hefur fimm sinnum verið fallið frá saksókn í málum. Í fjögur af þeim skiptum var það gert í kjölfar sáttamiðlunar.„Upplýsingar um og rannsóknir á umfangi brotanna á öðrum vettvangi sýnir að mjög lítill hluti málanna kemur til kasta lögreglu og ákæruvalds,“ sagði Kolbrún í erindi sínu á málþinginu í gær. Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Vilja auka þekkingu en ekki stöðva kynferðislega tjáningu Í stefnumótun um stafrænt kynferðisofbeldi er litið til löggjafar, forvarna og fræðslu. 18. febrúar 2019 14:18 „Brotaþolar í svona málum eru líka fullorðið fólk“ Ísland er ekki samanburðarhæft þegar kemur að löggjöf og vernd gegn starfrænu kynferðisofbeldi segir lögfræðingur og doktorsnemi. Rannsókn hennar sýnir að ákall sé innan úr kerfinu að taka málaflokkinn föstum tökum, bæta verkferla og endurskoða meðal annars ákvæði hegningarlaga um friðhelgi einkalífsins. 18. febrúar 2019 20:00 Myndin af mér í heild sinni: Þegar nektarmyndir komast í dreifingu á netinu Erna Mist Pétursdóttir leikur aðalhlutverk í myndinni en hún er er sjálf þolandi stafræns kynferðisofbeldis. 22. janúar 2018 16:00 Vilja gera stafrænt kynferðisofbeldi refsivert 23 þingmenn standa á bakvið frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum sem felur í sér að stafrænt kynferðisofbeldi verði gert refsivert. 19. desember 2017 10:22 Var tólf ára þegar nektarmynd var lekið á netið Erna Mist Pétursdóttir var í sjöunda bekk þegar strákur sem hún var skotin í braut á henni og tók af henni nektarmynd án samþykkis. Myndinni var dreift á milli fólks og endaði hún loks á vefsíðu sem er vettvangur fyrir dreifingu á hrellliklámi. Erna Mist leikur aðalhlutverk í nýrri mynd um afleiðingar stafræns kynferðisofbeldis. 13. janúar 2018 09:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Karlmaður hlaut sex mánaða dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir stafrænt kynferðisofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu sinni. Maðurinn fullyrti bæði á Facebook og á spjallborðum að kærastan fyrrverandi stundaði vændi. Þá birti hann myndir af henni fáklæddri á umræddum síðum. Ákæra héraðssaksóknara á hendur manninum var í þremur liðum. Hann játaði sök í einum liðum, þar sem hann skrifaði ummæli og birti myndir undir eigin nafni á Facebook, en neitaði sök í þeim þar sem ummæli voru sett fram undir fölsku nafni. Fjórir mánuðir af sex mánaða dómnum eru skilorðsbundnir. Var maðurinn dæmdur til að greiða konunni 1,6 milljónir króna í skaðabætur.„Litil kinky og ráðvilt hóra“Fjallað var um ákæruna á Vísi þegar málið var þingfest hjá dómstólnum í desember. Var málið gegn karlmanninum höfðað fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn kærustunni fyrrverandi árið 2016. Var karlmaðurinn í ákærunni sagður hafa sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað.Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir, hjá embætti héraðssaksóknara, sótti málið.Vísir/VilhelmUm var að ræða þrjú tilfelli en í öllum tilfellum var um að ræða brot á Internetinu þar sem karlmaðurinn birti myndir og ummæli af konunni. Maðurinn nafngreindi konuna í sumum tilfellum. Að neðan má sjá ákæruliðina þrjá:1. Með því að hafa skrifað eftirfarandi ummæli við mynd af konunni sem birt var í Facebook-hópi: „Hvað er þessi frammhjáhalds vændiskona að gera á fundi []. Feminissti sem rukkar menn fyrir mjög lélegt kynlíf og kugar svo þessa menn.“2. Með því að hafa í september það ár sett andlitsmynd af konunni inn á vefsíðu þar sem nektarmyndum er deilt án leyfis og skrifað eftirfarandi texta: „Litil kinky og ráðvilt hóra. Eiga margir myndir? Fann sima með þessum myndum. Hún seldi sig fyrir 10 þus.“3. Með því að hafa sett þrjár myndir af konunni inn á sömu síðu sem karlmaðurinn tók af henni þegar þau voru í sambandi og sýndu konuna fáklædda og skrifaði eftirfarandi texta undir tvær myndanna„Eg stal handa okkur myndum af þessari [] melluni sem er í [] or som. Hun er vist svaka dráttur. Deepthrot og allur pakkin. Hard anal og allt. Rukkar yfir leit bara 20 fyrir allt. Hun var að með gaur sem eg þeki og seldi sig regluleva og sagði svo að srr hafi verið nauðgað ... bellað lið þarna handan gangana :D““Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari.Fréttablaðið/Anton BrinkSakfellt í fimmta skipti Krafist var 2,5 milljóna króna í miskabætur fyrir konuna en dómurinn dæmdi henni 1,6 milljónir króna. Dómar fyrir stafrænt kynferðisofbeldi eru svo til nýir af nálinni. Málþing fór fram um stafrænt kynferðisofbledi hjá Háskólanum í Reykjavík í gær þar sem fram kom í máli Kolbrúnar Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara að fyrst hafi verið ákært í slíku máli árið 2016. Þremur árum síðar hafa verið gefnar út níu ákærur í málaflokknum. Um er að ræða fimmta málið þar sem sakfellt er. Þremur málum er ólokið en auk þess hefur fimm sinnum verið fallið frá saksókn í málum. Í fjögur af þeim skiptum var það gert í kjölfar sáttamiðlunar.„Upplýsingar um og rannsóknir á umfangi brotanna á öðrum vettvangi sýnir að mjög lítill hluti málanna kemur til kasta lögreglu og ákæruvalds,“ sagði Kolbrún í erindi sínu á málþinginu í gær.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Vilja auka þekkingu en ekki stöðva kynferðislega tjáningu Í stefnumótun um stafrænt kynferðisofbeldi er litið til löggjafar, forvarna og fræðslu. 18. febrúar 2019 14:18 „Brotaþolar í svona málum eru líka fullorðið fólk“ Ísland er ekki samanburðarhæft þegar kemur að löggjöf og vernd gegn starfrænu kynferðisofbeldi segir lögfræðingur og doktorsnemi. Rannsókn hennar sýnir að ákall sé innan úr kerfinu að taka málaflokkinn föstum tökum, bæta verkferla og endurskoða meðal annars ákvæði hegningarlaga um friðhelgi einkalífsins. 18. febrúar 2019 20:00 Myndin af mér í heild sinni: Þegar nektarmyndir komast í dreifingu á netinu Erna Mist Pétursdóttir leikur aðalhlutverk í myndinni en hún er er sjálf þolandi stafræns kynferðisofbeldis. 22. janúar 2018 16:00 Vilja gera stafrænt kynferðisofbeldi refsivert 23 þingmenn standa á bakvið frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum sem felur í sér að stafrænt kynferðisofbeldi verði gert refsivert. 19. desember 2017 10:22 Var tólf ára þegar nektarmynd var lekið á netið Erna Mist Pétursdóttir var í sjöunda bekk þegar strákur sem hún var skotin í braut á henni og tók af henni nektarmynd án samþykkis. Myndinni var dreift á milli fólks og endaði hún loks á vefsíðu sem er vettvangur fyrir dreifingu á hrellliklámi. Erna Mist leikur aðalhlutverk í nýrri mynd um afleiðingar stafræns kynferðisofbeldis. 13. janúar 2018 09:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Vilja auka þekkingu en ekki stöðva kynferðislega tjáningu Í stefnumótun um stafrænt kynferðisofbeldi er litið til löggjafar, forvarna og fræðslu. 18. febrúar 2019 14:18
„Brotaþolar í svona málum eru líka fullorðið fólk“ Ísland er ekki samanburðarhæft þegar kemur að löggjöf og vernd gegn starfrænu kynferðisofbeldi segir lögfræðingur og doktorsnemi. Rannsókn hennar sýnir að ákall sé innan úr kerfinu að taka málaflokkinn föstum tökum, bæta verkferla og endurskoða meðal annars ákvæði hegningarlaga um friðhelgi einkalífsins. 18. febrúar 2019 20:00
Myndin af mér í heild sinni: Þegar nektarmyndir komast í dreifingu á netinu Erna Mist Pétursdóttir leikur aðalhlutverk í myndinni en hún er er sjálf þolandi stafræns kynferðisofbeldis. 22. janúar 2018 16:00
Vilja gera stafrænt kynferðisofbeldi refsivert 23 þingmenn standa á bakvið frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum sem felur í sér að stafrænt kynferðisofbeldi verði gert refsivert. 19. desember 2017 10:22
Var tólf ára þegar nektarmynd var lekið á netið Erna Mist Pétursdóttir var í sjöunda bekk þegar strákur sem hún var skotin í braut á henni og tók af henni nektarmynd án samþykkis. Myndinni var dreift á milli fólks og endaði hún loks á vefsíðu sem er vettvangur fyrir dreifingu á hrellliklámi. Erna Mist leikur aðalhlutverk í nýrri mynd um afleiðingar stafræns kynferðisofbeldis. 13. janúar 2018 09:00