Unglingapartý á Seltjarnarnesi fór úr böndunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 07:08 Lögreglan segist hafa þurft að bregðast við margvíslegum útköllum í nótt. Vísir/vilhelm Lögreglan segist hafa haft í nógu að snúast í nótt. Því til sönnunnar bendir hún á í skeyti sínu til fjölmiðla í morgun að allar fangageymslur á Hverfisgötu og í Hafnarfirði séu fullar eftir nóttina. Til að mynda voru fjórir einstaklingar handteknir á einu bretti. Þeir eru grunaðir um nytjastuld, vörslu fíkniefna og „fleiri brot,“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar. Hópurinn var því fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu þar sem þeir hafa fengið að verja nóttinni. Þá segist lögreglan hafa þurft að bregðast við aðstoðarbeiðni á Seltjarnarnesi. Þar höfðu nágrannar kvartað undan því sem lögregla lýsir sem „partý sem hafði farið úr böndunum.“ Þegar lögreglumenn mættu á svæðið hófust þeir handa við að aðstoða við að vísa unglingum úr teitinu. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins eða hvort einhverjar skemmdir hafi hlotist af skemmtanahaldinu. Eins og oft vill gerast aðfaranætur laugardags var mikil ölvun í borginni. Fjölmargir þurftu aðstoð eftir að hafa farið of geyst í vímuefnaneyslu sinni á meðan aðrir komust í kast við lögin. Til að mynda lenti leigubílstjóri í vandræðum þegar farþegi hans gat ekki gert nokkra grein fyrir sér vegna vímu. Því var hann fluttur í fangaklefa. Auk þess voru nokkrir ökumenn stöðvaðir undir áhrifum í nótt. Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fleiri fréttir Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Sjá meira
Lögreglan segist hafa haft í nógu að snúast í nótt. Því til sönnunnar bendir hún á í skeyti sínu til fjölmiðla í morgun að allar fangageymslur á Hverfisgötu og í Hafnarfirði séu fullar eftir nóttina. Til að mynda voru fjórir einstaklingar handteknir á einu bretti. Þeir eru grunaðir um nytjastuld, vörslu fíkniefna og „fleiri brot,“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar. Hópurinn var því fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu þar sem þeir hafa fengið að verja nóttinni. Þá segist lögreglan hafa þurft að bregðast við aðstoðarbeiðni á Seltjarnarnesi. Þar höfðu nágrannar kvartað undan því sem lögregla lýsir sem „partý sem hafði farið úr böndunum.“ Þegar lögreglumenn mættu á svæðið hófust þeir handa við að aðstoða við að vísa unglingum úr teitinu. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins eða hvort einhverjar skemmdir hafi hlotist af skemmtanahaldinu. Eins og oft vill gerast aðfaranætur laugardags var mikil ölvun í borginni. Fjölmargir þurftu aðstoð eftir að hafa farið of geyst í vímuefnaneyslu sinni á meðan aðrir komust í kast við lögin. Til að mynda lenti leigubílstjóri í vandræðum þegar farþegi hans gat ekki gert nokkra grein fyrir sér vegna vímu. Því var hann fluttur í fangaklefa. Auk þess voru nokkrir ökumenn stöðvaðir undir áhrifum í nótt.
Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fleiri fréttir Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Sjá meira