Virkja krabbameinsáætlun í fyrsta sinn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. janúar 2019 21:00 Halla segir krabbameinsáætlunina tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík er samþykkt hér á landi. Fréttablaðið/Ernir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56