Virkja krabbameinsáætlun í fyrsta sinn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. janúar 2019 21:00 Halla segir krabbameinsáætlunina tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík er samþykkt hér á landi. Fréttablaðið/Ernir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56