Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Sighvatur Jónsson skrifar 20. janúar 2019 11:45 Nýr Herjólfur er smíðaður í Póllandi. Vísir/Aðsend Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. Auglýst hefur verið eftir starfsfólki hjá nýju rekstrarfélagi ferjunnar. Á smíðatíma nýs Herjólfs hefur nokkrum sinnum verið tilkynnt um seinkun á afhendingu skipsins. Í vetur var tilkynnt að 30. mars næstkomandi hæfi nýr Herjólfur siglingar um Landeyjahöfn. Hvort sem af því verður eður ei tekur Vestmannaeyjabær við rekstri Herjólfs þennan dag. Stofnað hefur verið opinbert hlutafélag um reksturinn og ráðið í stöður framkvæmdastjóra, skipstjóra og vélstjóra. Nú er auglýst eftir starfsfólki í eldhús og þjónustustörf um borð, umsóknarfrestur rennur út 25. janúar næstkomandi. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir að nýja ferjan eigi að sigla sjö ferðir á dag milli Vestmannaeyja og Landeyja frá klukkan sjö á morgnana fram yfir miðnætti.Áætlanir okkar gera ráð fyrir þremur áhöfnum á tvískiptum vöktum.Lokaprófanir um næstu mánaðamót Guðbjartur er staddur í Póllandi. Hann fór þangað í gær ásamt skipstjóra og vélstjóra. Fyrir voru annar skipstjóri og vélstjóri í Póllandi. Guðbjartur býst við að báðir skipstjórar og vélstjórar verði í Póllandi þar til skipið verður afhent. „Við höfum ekki fengið endanlega staðfestingu á því hvenær það verður afhent. Það eiga eftir að fara fram sjópróf í Póllandi sem verða einhvern tíma um mánaðamótin. Þegar þeim er lokið væntir maður þess að fá nákvæmari svör á því hvenær afhendingin gæti farið fram.“ Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., býst við því að nýr Herjólfur verði afhentur nokkrum vikum eftir lokaprófanirnar í Póllandi. Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. Auglýst hefur verið eftir starfsfólki hjá nýju rekstrarfélagi ferjunnar. Á smíðatíma nýs Herjólfs hefur nokkrum sinnum verið tilkynnt um seinkun á afhendingu skipsins. Í vetur var tilkynnt að 30. mars næstkomandi hæfi nýr Herjólfur siglingar um Landeyjahöfn. Hvort sem af því verður eður ei tekur Vestmannaeyjabær við rekstri Herjólfs þennan dag. Stofnað hefur verið opinbert hlutafélag um reksturinn og ráðið í stöður framkvæmdastjóra, skipstjóra og vélstjóra. Nú er auglýst eftir starfsfólki í eldhús og þjónustustörf um borð, umsóknarfrestur rennur út 25. janúar næstkomandi. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir að nýja ferjan eigi að sigla sjö ferðir á dag milli Vestmannaeyja og Landeyja frá klukkan sjö á morgnana fram yfir miðnætti.Áætlanir okkar gera ráð fyrir þremur áhöfnum á tvískiptum vöktum.Lokaprófanir um næstu mánaðamót Guðbjartur er staddur í Póllandi. Hann fór þangað í gær ásamt skipstjóra og vélstjóra. Fyrir voru annar skipstjóri og vélstjóri í Póllandi. Guðbjartur býst við að báðir skipstjórar og vélstjórar verði í Póllandi þar til skipið verður afhent. „Við höfum ekki fengið endanlega staðfestingu á því hvenær það verður afhent. Það eiga eftir að fara fram sjópróf í Póllandi sem verða einhvern tíma um mánaðamótin. Þegar þeim er lokið væntir maður þess að fá nákvæmari svör á því hvenær afhendingin gæti farið fram.“ Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., býst við því að nýr Herjólfur verði afhentur nokkrum vikum eftir lokaprófanirnar í Póllandi.
Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira