Kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna Fiskistofu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. janúar 2019 12:22 Þorgerður Katrín vill að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi beri aukna ábyrgð. Vísir Þingmenn Viðreisnar og Samfylkingar kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna niðurstöðu skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu. Þær segja niðurstöðurnar alvarlegan áfellisdóm yfir ríkisstjórninni. Skýrslan staðfestir í raun það sem Fiskistofa sjálf hefur ítrekað bent á en niðurstaðan er að þröngur kostur geri Fiskistofu erfitt fyrir að sinna eftirlitshlutverki sínu meðal annars með brottkasti. Mannekla og niðurskurður eru einnig á meðal alvarlegra athugasemda í skýrslunni og bent er á að stofnunin hafi ekki burði til að takast á við verkefni sín. Starfsmönnum hefur fækkað um 29 prósent síðustu tíu árin. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, benti á það í þættinum Sprengisandi í morgun að allir sem vilja ættu að sjá að 22 eftirlitsmenn geti illa sinnt eftirliti þegar um er að ræða fjórtán hundruð skip og 70 þúsund landanir. „Þetta er mikill áfellisdómur yfir kerfinu. Yfir eftirlitinu og þar enn einu sinni erum við í rauninni rasskellt fyrir að vera sofandi þegar kemur að eftirliti og í rauninni stjórnvöld lenda undir fyrir að vera ekki að gefa Fiskistofu það tækifæri að sinna því eftirliti sem Fiskistofa á að sinna. Þá erum við bæði að tala um brottkastið og viktun,“ segir Helga vala. segir Helga Vala.Besta fiskveiðiþjóð í heimi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, tekur undir þetta og kallar eftir ábyrgð. „Það eru alltaf einstaka skip og útgerðir sem sjá sér leik á borði og gera þetta og það er algjörlega óviðunandi. Þess vegna hef ég verið að kalla eftir að mínu mati aukinni ábyrgð, festu og forystu af hálfu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að styðja við stjórnvöld til þess að koma í veg fyrir þennan ófögnuð sem að brotkastið er. Því það er svo gríðarlega mikið undir,“ segir Þorgerður Katrín og bætir við að við séum við helsta og besta fiskveiðiþjóð í heimi, að hennar mati, og það þarf að passa upp á það orðspor. Sjávarútvegur Sprengisandur Stjórnsýsla Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Þingmenn Viðreisnar og Samfylkingar kalla eftir aðgerðum og ábyrgð vegna niðurstöðu skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu. Þær segja niðurstöðurnar alvarlegan áfellisdóm yfir ríkisstjórninni. Skýrslan staðfestir í raun það sem Fiskistofa sjálf hefur ítrekað bent á en niðurstaðan er að þröngur kostur geri Fiskistofu erfitt fyrir að sinna eftirlitshlutverki sínu meðal annars með brottkasti. Mannekla og niðurskurður eru einnig á meðal alvarlegra athugasemda í skýrslunni og bent er á að stofnunin hafi ekki burði til að takast á við verkefni sín. Starfsmönnum hefur fækkað um 29 prósent síðustu tíu árin. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, benti á það í þættinum Sprengisandi í morgun að allir sem vilja ættu að sjá að 22 eftirlitsmenn geti illa sinnt eftirliti þegar um er að ræða fjórtán hundruð skip og 70 þúsund landanir. „Þetta er mikill áfellisdómur yfir kerfinu. Yfir eftirlitinu og þar enn einu sinni erum við í rauninni rasskellt fyrir að vera sofandi þegar kemur að eftirliti og í rauninni stjórnvöld lenda undir fyrir að vera ekki að gefa Fiskistofu það tækifæri að sinna því eftirliti sem Fiskistofa á að sinna. Þá erum við bæði að tala um brottkastið og viktun,“ segir Helga vala. segir Helga Vala.Besta fiskveiðiþjóð í heimi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, tekur undir þetta og kallar eftir ábyrgð. „Það eru alltaf einstaka skip og útgerðir sem sjá sér leik á borði og gera þetta og það er algjörlega óviðunandi. Þess vegna hef ég verið að kalla eftir að mínu mati aukinni ábyrgð, festu og forystu af hálfu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að styðja við stjórnvöld til þess að koma í veg fyrir þennan ófögnuð sem að brotkastið er. Því það er svo gríðarlega mikið undir,“ segir Þorgerður Katrín og bætir við að við séum við helsta og besta fiskveiðiþjóð í heimi, að hennar mati, og það þarf að passa upp á það orðspor.
Sjávarútvegur Sprengisandur Stjórnsýsla Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira