Fundað þrisvar í vikunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. janúar 2019 06:00 Frá fundi félaganna hjá ríkissáttasemjara. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Samninganefndir í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur við Samtök atvinnulífsins munu funda þrisvar í vikunni hjá ríkissáttasemjara. Formaður VR segir að á döfinni séu mál sem undirnefndir hafi lokið að ræða. „Við erum að fara að renna yfir hluti sem snúa ekki að stærstu kröfum okkar. Þar má nefna veikindaréttinn og slysakaflann. Þetta eru ekki stærstu bitbeinin heldur mál sem undirhópar hafa vísað til okkar til afgreiðslu,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Eftir standa enn stærstu kröfur félaganna fjögurra sem snúa meðal annars að skattbreytingum, húsnæðiskerfinu og launaliðnum. Í liðinni viku voru hugmyndir verkalýðshreyfingarinnar um breytingar á skattkerfinu kynntar. „Viðbrögðin við þeim voru nokkuð fyrirsjáanleg. Við munum ræða þær og húsnæðistillögurnar á vettvangi ASÍ óháð því hvort félög hafa vísað deilunni til ríkissáttasemjara eða ekki,“ segir Ragnar Þór. Fundað verður í húsakynnum sáttasemjara í dag og síðan aftur á miðvikudag og föstudag. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segir nýjan takt í viðræðunum Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni. 24. janúar 2019 07:30 Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. 18. janúar 2019 16:11 Segir húsnæðistillögurnar ekki breyta því að fólk eigi skilið mannsæmandi laun Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að tillögur átakshóps forsætisráðherra um lausnir á húsnæðisvandanum breyti ekki þeirri skoðun sinni að fólk eigi skili mannsæmandi laun fyrir vinnuframlag sitt. 23. janúar 2019 14:11 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Samninganefndir í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur við Samtök atvinnulífsins munu funda þrisvar í vikunni hjá ríkissáttasemjara. Formaður VR segir að á döfinni séu mál sem undirnefndir hafi lokið að ræða. „Við erum að fara að renna yfir hluti sem snúa ekki að stærstu kröfum okkar. Þar má nefna veikindaréttinn og slysakaflann. Þetta eru ekki stærstu bitbeinin heldur mál sem undirhópar hafa vísað til okkar til afgreiðslu,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Eftir standa enn stærstu kröfur félaganna fjögurra sem snúa meðal annars að skattbreytingum, húsnæðiskerfinu og launaliðnum. Í liðinni viku voru hugmyndir verkalýðshreyfingarinnar um breytingar á skattkerfinu kynntar. „Viðbrögðin við þeim voru nokkuð fyrirsjáanleg. Við munum ræða þær og húsnæðistillögurnar á vettvangi ASÍ óháð því hvort félög hafa vísað deilunni til ríkissáttasemjara eða ekki,“ segir Ragnar Þór. Fundað verður í húsakynnum sáttasemjara í dag og síðan aftur á miðvikudag og föstudag.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Segir nýjan takt í viðræðunum Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni. 24. janúar 2019 07:30 Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. 18. janúar 2019 16:11 Segir húsnæðistillögurnar ekki breyta því að fólk eigi skilið mannsæmandi laun Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að tillögur átakshóps forsætisráðherra um lausnir á húsnæðisvandanum breyti ekki þeirri skoðun sinni að fólk eigi skili mannsæmandi laun fyrir vinnuframlag sitt. 23. janúar 2019 14:11 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Segir nýjan takt í viðræðunum Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni. 24. janúar 2019 07:30
Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. 18. janúar 2019 16:11
Segir húsnæðistillögurnar ekki breyta því að fólk eigi skilið mannsæmandi laun Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að tillögur átakshóps forsætisráðherra um lausnir á húsnæðisvandanum breyti ekki þeirri skoðun sinni að fólk eigi skili mannsæmandi laun fyrir vinnuframlag sitt. 23. janúar 2019 14:11