Segir aukningu í smygli lyfseðilsskyldra lyfja Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 28. janúar 2019 20:00 Fíkniefnasalar snúa sér í auknum mæli að smygli á lyfseðilsskyldum lyfjum þar sem gróðinn er meiri, áhættan minni og viðurlögin vægari. Eftirspurnin er einnig mikil enda kaupir þriðjungur þeirra sem kemur á Vog lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Daníel Bjarnason er að leggja lokahönd á aðra seríu þátta sem nefnast Burðardýr og fjalla um persónulegar sögur fólks sem smyglar fíkniefnum og lyfjum ólöglega til landsins. Hann upplifði í gegnum viðtöl sín fyrir þessa seríu að notkun læknadóps og smygl á því til landsins sé að aukast. „Við erum með viðtal við mann sem byrjaði á því að smygla inn e-pillum, svo kókaíni, fór svo yfir í læknadópið því það var miklu auðveldara og meiri gróði í því. Hann kaupir pilluna á 300 krónur og selur hana síðan á 8000 krónur. Hann sagði áhættuna miklu minni en ef hann smyglar inn litlu magni af kókaíni,“ segir Daníel um viðtal sem verður í loka þætti seríunnar.Þriðjungur kaupir lyfseðilsskyld lyf Hann segir rótlausa æsku einkenna marga sem hann ræddi við en í fyrsta þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld segir Inga Lind Gunnarsdóttir sögu sína og fer yfir þau áföll sem hún upplifði íæsku og hvernig þróunin var fram að afdrifaríkri ferð til Amsterdam. Valgerður Bjarnadóttir, yfirlæknir á Vogi segir um þriðjung þeirra sem koma á Vog kaupa lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Fjölgun sé hjáþeim sem greinast meðópíóíðafíkn, sem er neysla á sterkum morfínskyldum lyfjum. Samkvæmt nýjum tölum frá landlækni dró verulega úr ávísun ópíóíða lyfja hér á landi árið 2018. Erfitt er að meta hvort það hafi áhrif á framboð lyfja á svörtum markaði því ekki er alltaf vitað hvaðan lyfin koma sem rata áþann markað. „Lögin við því að smygla inn sterkum verkalyfjum eru engan veginn þau sömu og varðandi fíkniefni, miklu harðar tekið á því. Þó alvarleikinn sé mun meiri í rauninni,“ segir hann um þær sögur sem hann heyrir um lyfseðilsskyldulyfin. Fyrsti þáttur í annarri seríu burðardýra verður sýndur klukkan 21:15 á stöð 2 í kvöld. Burðardýr Heilbrigðismál Lögreglumál Tengdar fréttir Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00 Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Óvissa hvort aukaaðalfundur standist lög Pírata Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ Sjá meira
Fíkniefnasalar snúa sér í auknum mæli að smygli á lyfseðilsskyldum lyfjum þar sem gróðinn er meiri, áhættan minni og viðurlögin vægari. Eftirspurnin er einnig mikil enda kaupir þriðjungur þeirra sem kemur á Vog lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Daníel Bjarnason er að leggja lokahönd á aðra seríu þátta sem nefnast Burðardýr og fjalla um persónulegar sögur fólks sem smyglar fíkniefnum og lyfjum ólöglega til landsins. Hann upplifði í gegnum viðtöl sín fyrir þessa seríu að notkun læknadóps og smygl á því til landsins sé að aukast. „Við erum með viðtal við mann sem byrjaði á því að smygla inn e-pillum, svo kókaíni, fór svo yfir í læknadópið því það var miklu auðveldara og meiri gróði í því. Hann kaupir pilluna á 300 krónur og selur hana síðan á 8000 krónur. Hann sagði áhættuna miklu minni en ef hann smyglar inn litlu magni af kókaíni,“ segir Daníel um viðtal sem verður í loka þætti seríunnar.Þriðjungur kaupir lyfseðilsskyld lyf Hann segir rótlausa æsku einkenna marga sem hann ræddi við en í fyrsta þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld segir Inga Lind Gunnarsdóttir sögu sína og fer yfir þau áföll sem hún upplifði íæsku og hvernig þróunin var fram að afdrifaríkri ferð til Amsterdam. Valgerður Bjarnadóttir, yfirlæknir á Vogi segir um þriðjung þeirra sem koma á Vog kaupa lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Fjölgun sé hjáþeim sem greinast meðópíóíðafíkn, sem er neysla á sterkum morfínskyldum lyfjum. Samkvæmt nýjum tölum frá landlækni dró verulega úr ávísun ópíóíða lyfja hér á landi árið 2018. Erfitt er að meta hvort það hafi áhrif á framboð lyfja á svörtum markaði því ekki er alltaf vitað hvaðan lyfin koma sem rata áþann markað. „Lögin við því að smygla inn sterkum verkalyfjum eru engan veginn þau sömu og varðandi fíkniefni, miklu harðar tekið á því. Þó alvarleikinn sé mun meiri í rauninni,“ segir hann um þær sögur sem hann heyrir um lyfseðilsskyldulyfin. Fyrsti þáttur í annarri seríu burðardýra verður sýndur klukkan 21:15 á stöð 2 í kvöld.
Burðardýr Heilbrigðismál Lögreglumál Tengdar fréttir Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00 Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Óvissa hvort aukaaðalfundur standist lög Pírata Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ Sjá meira
Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00
Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00