Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. janúar 2019 07:35 Stefnt er að því að sigla 7 sinnum á dag þegar nýi Herjólfur verður tekinn í notkun. Hér má sjá nýju ferjuna í Póllandi, þar sem hún var smíðuð. Samgönguráðuneytið hefur ákveðið að setja 830 milljónir króna í rafvæðingu nýju Vestmannaeyjaferjunnar, Herjólfs. Ferjan var upphaflega hönnuð sem svokölluð tvinnferja, það er að segja, rafmótorar knýja skrúfurnar, en raforkan átti að koma frá litlum rafgeymum sem díselrafstöðvar skipsins myndu hlaða inn á. Við hönnunina var hinsvegar ávallt gert ráð fyrir auka rými fyrir rafgeyma þannig að ferjan gæti siglt alfarið fyrir raforku, síðar meir. Í minnisblaði frá ráðuneytinu til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis kemur fram að verð á rafgeymum hafi lækkað hratt á undanförnum misserum og nú hafi verið ákveðið að hefja rafvæðinguna strax, áður en skipinu verður skilað. Eins og áður sagði er viðbótarkostnaðurinn við þetta verk 830 milljónir króna en gert er ráð fyrir því að breytingin muni skila beinum fjárhagslegum ávinningi, með lægri orkukostnaði, á innan við tíu árum. Kostnaður við að breyta ferjunni síðar er áætlaður meiri auk þess sem þá þyrfti að taka ferjuna úr notkun. Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45 Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju Fyrirhugaðar breytingar á Landeyjahöfn til að gera höfnina sem besta fyrir nýjan Herjólf munu kosta um 1.300 milljónir króna. 17. janúar 2019 06:30 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Samgönguráðuneytið hefur ákveðið að setja 830 milljónir króna í rafvæðingu nýju Vestmannaeyjaferjunnar, Herjólfs. Ferjan var upphaflega hönnuð sem svokölluð tvinnferja, það er að segja, rafmótorar knýja skrúfurnar, en raforkan átti að koma frá litlum rafgeymum sem díselrafstöðvar skipsins myndu hlaða inn á. Við hönnunina var hinsvegar ávallt gert ráð fyrir auka rými fyrir rafgeyma þannig að ferjan gæti siglt alfarið fyrir raforku, síðar meir. Í minnisblaði frá ráðuneytinu til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis kemur fram að verð á rafgeymum hafi lækkað hratt á undanförnum misserum og nú hafi verið ákveðið að hefja rafvæðinguna strax, áður en skipinu verður skilað. Eins og áður sagði er viðbótarkostnaðurinn við þetta verk 830 milljónir króna en gert er ráð fyrir því að breytingin muni skila beinum fjárhagslegum ávinningi, með lægri orkukostnaði, á innan við tíu árum. Kostnaður við að breyta ferjunni síðar er áætlaður meiri auk þess sem þá þyrfti að taka ferjuna úr notkun.
Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45 Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju Fyrirhugaðar breytingar á Landeyjahöfn til að gera höfnina sem besta fyrir nýjan Herjólf munu kosta um 1.300 milljónir króna. 17. janúar 2019 06:30 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45
Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju Fyrirhugaðar breytingar á Landeyjahöfn til að gera höfnina sem besta fyrir nýjan Herjólf munu kosta um 1.300 milljónir króna. 17. janúar 2019 06:30