Ísland fer með tíu manns á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 18:00 Elísabet Margeirsdóttir keppir á HM eins og í fyrra. fréttablaðið/stefán Frjálsíþróttasamband Íslands sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum í ár en mótið fer fram í sumar. Alls munu tíu Íslendingar, fimm karlar og fimm konur, keppa á HM sem fer fram laugardaginn 8. júní 2019 í Miranda do Corvo í Coimbra í Portúgal. Langhlaupanefnd FRÍ tilkynnti um val á landsliðinu í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Þetta er í níunda sinn sem heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fer fram en það fór fram á Spáni á síðasta ári. Ísland átti þá átta keppendur og sex þeirra kláruðu. Bestum árangri náði Sigurjón Ernir Sturluson sem varð í 121. sæti en Daníel Reynisson (190. sæti) var einnig á topp tvöhundruð. Ragnheiður Sveinbjörnssdóttir náði bestum árangri íslenskra kvenna þegar hún varð í 86. sæti í kvennaflokki og 230. sæti samanlagt. Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir varð í 95. sæti í kvennaflokki og í 248. sæti samanlagt. Sigurjón Ernir Sturluson og Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir verða bæði með næsta sumar en það verða einnig Elísabet Margeirsdóttir og Guðni Páll Pálsson.Keppendur Íslands á HM 2019 eru:Konur Rannveig Oddsdóttir Elísabet Margeirsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir Melkorka Árný KvaranKarlar Þorbergur Ingi Jónsson Guðni Páll Pálsson Ingvar Hjartarsson Örvar Steingrímsson Sigurjón Ernir Sturluson Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira
Frjálsíþróttasamband Íslands sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum í ár en mótið fer fram í sumar. Alls munu tíu Íslendingar, fimm karlar og fimm konur, keppa á HM sem fer fram laugardaginn 8. júní 2019 í Miranda do Corvo í Coimbra í Portúgal. Langhlaupanefnd FRÍ tilkynnti um val á landsliðinu í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Þetta er í níunda sinn sem heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fer fram en það fór fram á Spáni á síðasta ári. Ísland átti þá átta keppendur og sex þeirra kláruðu. Bestum árangri náði Sigurjón Ernir Sturluson sem varð í 121. sæti en Daníel Reynisson (190. sæti) var einnig á topp tvöhundruð. Ragnheiður Sveinbjörnssdóttir náði bestum árangri íslenskra kvenna þegar hún varð í 86. sæti í kvennaflokki og 230. sæti samanlagt. Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir varð í 95. sæti í kvennaflokki og í 248. sæti samanlagt. Sigurjón Ernir Sturluson og Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir verða bæði með næsta sumar en það verða einnig Elísabet Margeirsdóttir og Guðni Páll Pálsson.Keppendur Íslands á HM 2019 eru:Konur Rannveig Oddsdóttir Elísabet Margeirsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir Melkorka Árný KvaranKarlar Þorbergur Ingi Jónsson Guðni Páll Pálsson Ingvar Hjartarsson Örvar Steingrímsson Sigurjón Ernir Sturluson
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira