Í stórhættu í körfuboltaleik vegna ótrúlegs stökkkraftar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2019 13:30 Blaise Meredith liggur á gólfinu eftir höggið. Skjámynd/@Skubie3Mageza Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. Þannig var raunin hjá bandaríska körfuboltamanninum Blaise Meredith sem fékk óvenjulegt höfuðhögg í leik með skólaliði sínu. Bandarískir miðlar og fólk á samfélagsmiðlum hafa keppst við að deila myndbandi með Blaise Meredith og af skiljanlegri ástæðu. Blaise Meredith sýndi ótrúlegan stökkkraft sinn í leik með North Central skólanum en hann fékk líka að finna fyrir því eins og sjá má hér fyrir neðan.OMG! I can't stop watching this.. . A block gone wrong...#SportsCenterNotTop10 North Centrals Blaise Meredith tries to chase down a block and gets punished by the backboard. Don't worry he was ok and went back into the game moments later. But SHEEESHHH! @espn@SportsCenterpic.twitter.com/ETxqRIuUwf — Skubie Mageza KWQC-TV6 (@Skubie3Mageza) January 3, 2019North Central var þarna að spila við Augustana og Blaise Meredith ætlaði heldur betur að verja skot frá Chrishawn Orange. Chrishawn Orange slapp einn upp völlinn í hraðaupphlaupi en Blaise Meredith var ekki búinn að gefast upp. Blaise Meredith stökk upp og ætlaði að verja skot Chrishawn Orange með tilþrifum en stökk svo hátt að hann skall með höfuðið í spjaldinu eins og sjá má í myndbandinu. Þetta var mikið högg eins og heyrist á hljóðinu í umræddu myndbandi. Viðbrögð áhorfenda auka líka á dramatíkina. Blaise Meredith stóð sem betur fer fljótlega upp aftur og hélt síðan áfram að spila. Hann passar sig kannski að hoppa ekki of hátt næst. Körfubolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. Þannig var raunin hjá bandaríska körfuboltamanninum Blaise Meredith sem fékk óvenjulegt höfuðhögg í leik með skólaliði sínu. Bandarískir miðlar og fólk á samfélagsmiðlum hafa keppst við að deila myndbandi með Blaise Meredith og af skiljanlegri ástæðu. Blaise Meredith sýndi ótrúlegan stökkkraft sinn í leik með North Central skólanum en hann fékk líka að finna fyrir því eins og sjá má hér fyrir neðan.OMG! I can't stop watching this.. . A block gone wrong...#SportsCenterNotTop10 North Centrals Blaise Meredith tries to chase down a block and gets punished by the backboard. Don't worry he was ok and went back into the game moments later. But SHEEESHHH! @espn@SportsCenterpic.twitter.com/ETxqRIuUwf — Skubie Mageza KWQC-TV6 (@Skubie3Mageza) January 3, 2019North Central var þarna að spila við Augustana og Blaise Meredith ætlaði heldur betur að verja skot frá Chrishawn Orange. Chrishawn Orange slapp einn upp völlinn í hraðaupphlaupi en Blaise Meredith var ekki búinn að gefast upp. Blaise Meredith stökk upp og ætlaði að verja skot Chrishawn Orange með tilþrifum en stökk svo hátt að hann skall með höfuðið í spjaldinu eins og sjá má í myndbandinu. Þetta var mikið högg eins og heyrist á hljóðinu í umræddu myndbandi. Viðbrögð áhorfenda auka líka á dramatíkina. Blaise Meredith stóð sem betur fer fljótlega upp aftur og hélt síðan áfram að spila. Hann passar sig kannski að hoppa ekki of hátt næst.
Körfubolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira