Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2024 23:31 Redick kann ekki vel við það að tapa leikjum. Sean Gardner/Getty Images JJ Redick, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, fer á dimman stað þegar lið hans tapar leikjum. Nánar tiltekið niður í kjallarann heima hjá sér að horfa á leikinn á nýjan leik. Hinn fertugi Redick tók við þjálfun Lakers í sumar en um er að ræða hans fyrsta þjálfunarstarf í NBA-deildinni. Eftir súran endi á síðustu leiktíð hefur Lakers hins vegar byrjað nokkuð vel á yfirstandandi leiktíð og á Redick sinn þátt í því. Þjálfarinn var hins vegar allt annað en sáttur eftir eins stigs tap Lakers gegn Orlando Magic á heimavelli í nótt. Anthony Davis gat komið heimaliðinu fjórum stigum yfir af vítalínunni en brenndi af báðum vítaskotum sínum. Lakers var því tveimur stigum yfir þegar Magic fóru í síðustu sókn leiksins. Endaði hún með því að Franz Wagner – sem var sjóðandi heitur í leiknum – setti niður þriggja stiga körfu og tryggði gestunum frækinn sigur. Eftir leik ræddi Redick við fjölmiðla. Þar sagðist hann fara á mjög dimman stað eftir tapleiki. Áður en orð hans voru mistúlkuð sagði hann að um kjallarann heima hjá sér væri að ræða. Þar sæti hann í myrkrinu og horfði á klippur úr leiknum sem lið hans var nýbúið að tapa. JJ Redick lives and breathes basketball 😅🏀 pic.twitter.com/kkIa0sQYzs— Bleacher Report (@BleacherReport) November 22, 2024 Að loknum 15 leikjum situr Lakers í 4. sæti Vesturdeildar með 10 sigra og 5 töp. Lærisveinar Redick eiga erfiða leiki framundan en liðið mætir Denver Nuggets á aðfaranótt mánudags og Phoenix Suns á aðfaranótt miðvikudags. Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira
Hinn fertugi Redick tók við þjálfun Lakers í sumar en um er að ræða hans fyrsta þjálfunarstarf í NBA-deildinni. Eftir súran endi á síðustu leiktíð hefur Lakers hins vegar byrjað nokkuð vel á yfirstandandi leiktíð og á Redick sinn þátt í því. Þjálfarinn var hins vegar allt annað en sáttur eftir eins stigs tap Lakers gegn Orlando Magic á heimavelli í nótt. Anthony Davis gat komið heimaliðinu fjórum stigum yfir af vítalínunni en brenndi af báðum vítaskotum sínum. Lakers var því tveimur stigum yfir þegar Magic fóru í síðustu sókn leiksins. Endaði hún með því að Franz Wagner – sem var sjóðandi heitur í leiknum – setti niður þriggja stiga körfu og tryggði gestunum frækinn sigur. Eftir leik ræddi Redick við fjölmiðla. Þar sagðist hann fara á mjög dimman stað eftir tapleiki. Áður en orð hans voru mistúlkuð sagði hann að um kjallarann heima hjá sér væri að ræða. Þar sæti hann í myrkrinu og horfði á klippur úr leiknum sem lið hans var nýbúið að tapa. JJ Redick lives and breathes basketball 😅🏀 pic.twitter.com/kkIa0sQYzs— Bleacher Report (@BleacherReport) November 22, 2024 Að loknum 15 leikjum situr Lakers í 4. sæti Vesturdeildar með 10 sigra og 5 töp. Lærisveinar Redick eiga erfiða leiki framundan en liðið mætir Denver Nuggets á aðfaranótt mánudags og Phoenix Suns á aðfaranótt miðvikudags.
Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Sport Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjör og viðtöl: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Sjá meira