Sigurinn þýðir að Aþena hefur nú unnið þrjá leiki í deildinni líkt og Grindavík, Stjarnan og Hamar/Þór.
Hvað leik kvöldsins varðar þá var Ajulu Thatha stigahæst hjá Aþenu með 16 stig. Dzana Crnac kom þar á eftir með 15 stig. Hjá Grindavík skoraði Katarzyna Anna Trzeciak 15 stig og var stigahæst.