Kröfur Starfsgreinasambandsins verði settar í stefnu Sósíalistaflokksins Sylvía Hall skrifar 6. janúar 2019 10:05 Gunnar Smári Egilsson er einn stofnenda Sósíalistaflokksins. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Fundurinn fer fram þann 19. janúar næstkomandi í Dósaverksmiðjunni. Fari svo að kröfur Starfsgreinasambandsins verði samþykktar í stefnu flokksins mun flokkurinn taka upp stefnu og kröfur verkalýðshreyfingarinnar gagnvart stjórnvöldum. Í kröfugerð Starfsgreinasambandsins er að finna kröfur sambandsins varðandi skattamál, húsnæðismál, aðgengi hælisleitenda að vinnumarkaði og bættar samgöngur. Þá er einnig farið fram á að fræðsla um réttindi og skyldur á vinnumarkaði verði hluti af aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla.Stjórnvöld axli ábyrgð á bættum kjörum Í kröfugerðinni segir að tugir þúsunda félagsmanna hafi komið að gerð kröfugerðarinnar og það sé álit félagsmanna að spjótin beinist að stjórnvöldum í komandi kjaraviðræðum. Þau eigi að axla ábyrgð á bættum kjörum með því að ráðast í endurskoðun skatta- og bótakerfisins og „stórátaki“ í húsnæðismálum. „Þær launahækkanir sem samið hefur verið um síðustu ár hafa skilað sér mjög misjafnlega til launafólks á Íslandi. Dregið hefur mjög úr jöfnunaráhrifum skatta- og bótakerfisins og húsnæðiskostnaður hefur rokið upp úr öllu valdi. Umræddar breytingar hafa að öllu leyti bitnað með meiri þunga á láglaunafólki en öðrum.“ Starfsgreinasambandið er fjölmennasta landssamband verkafólks á Íslandi og stærsta sambandið innan ASÍ, með samtals um 57 þúsund félagsmenn eftir því sem segir á vef Starfsgreinasambandsins. Sambandið var stofnað árið 2000 og eru aðildarfélög þess nítján talsins. Kjaramál Stj.mál Tengdar fréttir Efling slítur sig frá SGS Samninganefnd Eflingar hefur dregið samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu. 19. desember 2018 21:09 Verkalýðsfélag Akraness slítur sig einnig frá SGS Félagið fylgir þar með fordæmi Eflingar sem í gær ákvað að draga samningsumboð sitt til SGS einnig til baka. 20. desember 2018 10:34 „SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. 20. desember 2018 10:55 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Sjá meira
Á félagsfundi Sósíalistaflokksins verður lögð fram sú tillaga að kröfugerð Starfsgreinasambandsins verði hluti af stefnu Sósíalistaflokksins. Fundurinn fer fram þann 19. janúar næstkomandi í Dósaverksmiðjunni. Fari svo að kröfur Starfsgreinasambandsins verði samþykktar í stefnu flokksins mun flokkurinn taka upp stefnu og kröfur verkalýðshreyfingarinnar gagnvart stjórnvöldum. Í kröfugerð Starfsgreinasambandsins er að finna kröfur sambandsins varðandi skattamál, húsnæðismál, aðgengi hælisleitenda að vinnumarkaði og bættar samgöngur. Þá er einnig farið fram á að fræðsla um réttindi og skyldur á vinnumarkaði verði hluti af aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla.Stjórnvöld axli ábyrgð á bættum kjörum Í kröfugerðinni segir að tugir þúsunda félagsmanna hafi komið að gerð kröfugerðarinnar og það sé álit félagsmanna að spjótin beinist að stjórnvöldum í komandi kjaraviðræðum. Þau eigi að axla ábyrgð á bættum kjörum með því að ráðast í endurskoðun skatta- og bótakerfisins og „stórátaki“ í húsnæðismálum. „Þær launahækkanir sem samið hefur verið um síðustu ár hafa skilað sér mjög misjafnlega til launafólks á Íslandi. Dregið hefur mjög úr jöfnunaráhrifum skatta- og bótakerfisins og húsnæðiskostnaður hefur rokið upp úr öllu valdi. Umræddar breytingar hafa að öllu leyti bitnað með meiri þunga á láglaunafólki en öðrum.“ Starfsgreinasambandið er fjölmennasta landssamband verkafólks á Íslandi og stærsta sambandið innan ASÍ, með samtals um 57 þúsund félagsmenn eftir því sem segir á vef Starfsgreinasambandsins. Sambandið var stofnað árið 2000 og eru aðildarfélög þess nítján talsins.
Kjaramál Stj.mál Tengdar fréttir Efling slítur sig frá SGS Samninganefnd Eflingar hefur dregið samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu. 19. desember 2018 21:09 Verkalýðsfélag Akraness slítur sig einnig frá SGS Félagið fylgir þar með fordæmi Eflingar sem í gær ákvað að draga samningsumboð sitt til SGS einnig til baka. 20. desember 2018 10:34 „SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. 20. desember 2018 10:55 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Sjá meira
Efling slítur sig frá SGS Samninganefnd Eflingar hefur dregið samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu. 19. desember 2018 21:09
Verkalýðsfélag Akraness slítur sig einnig frá SGS Félagið fylgir þar með fordæmi Eflingar sem í gær ákvað að draga samningsumboð sitt til SGS einnig til baka. 20. desember 2018 10:34
„SGS mun halda viðræðum áfram af krafti“ Starfsgreinasambandið hefur sent frá sér tilkynningu í kjölfar frétta af því að Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að draga samningsumboð sitt til SGS til baka. 20. desember 2018 10:55