Ríkisráð kom saman á Bessastöðum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. desember 2018 12:31 Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. „Það mun augljóslega reyna á stöðuna á vinnumarkaði. Ég lít þannig á að okkar sameiginlega verkefni sé að ná að vernda þann árangur sem að við höfum náð í hús á undanförnum árum,“ sagði Bjarni Benediktsson fyrir fundinn, spurður um stærstu verkefni ríkisstjórarinnar á nýju ári. Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra tók í svipaðan streng og nefndi vinnumarkaðsmálin. „Það er líka ljóst að aðstæður eru að breytast í efnahagsmálum. Við erum að sjá hægari vöxt framundan þannig að það skiptir miklu máli núna hvernig við bregðumst við á næstu misserum og tökumst á við það til að tryggja hér áframhaldandi lífskjarabaráttu fyrir allan almenning,“ segir Katrín. Aðspurð segir hún aðgerðir í loftslagsmálum vera meðal þess sem stóð upp úr á árinu. „Ég hlýt náttúrlega að nefna aðgerðaáætlun í loftslagsmálum sem að ég held að hafi verið gríðarlega mikilvægt fyrsta skref sem okkar framlag í baráttunni gegn loftslagsbreytingum,“ segir Katrín. Umferðaröryggi og staða vegakerfisins hefur verið áberandi í umræðunni en vinnu vegna nýrrar samgönguáætlunar líkur í janúar, en meira gæti þurft til. „Til þess að ná þeim markmiðum okkar um að fækka slysum þá þurfum við kannski að horfa á fleiri þætti eins og til dæmis hugsanlega lækkun hraða á hættulegustu stöðunum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra. „Það er eitthvað sem að við höfum verið að vinna að á síðustu vikum og verður vonandi hægt að kynna fljótlega.“ Alþingi Kjaramál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira
Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. „Það mun augljóslega reyna á stöðuna á vinnumarkaði. Ég lít þannig á að okkar sameiginlega verkefni sé að ná að vernda þann árangur sem að við höfum náð í hús á undanförnum árum,“ sagði Bjarni Benediktsson fyrir fundinn, spurður um stærstu verkefni ríkisstjórarinnar á nýju ári. Katrín Jakobsdóttir,forsætisráðherra tók í svipaðan streng og nefndi vinnumarkaðsmálin. „Það er líka ljóst að aðstæður eru að breytast í efnahagsmálum. Við erum að sjá hægari vöxt framundan þannig að það skiptir miklu máli núna hvernig við bregðumst við á næstu misserum og tökumst á við það til að tryggja hér áframhaldandi lífskjarabaráttu fyrir allan almenning,“ segir Katrín. Aðspurð segir hún aðgerðir í loftslagsmálum vera meðal þess sem stóð upp úr á árinu. „Ég hlýt náttúrlega að nefna aðgerðaáætlun í loftslagsmálum sem að ég held að hafi verið gríðarlega mikilvægt fyrsta skref sem okkar framlag í baráttunni gegn loftslagsbreytingum,“ segir Katrín. Umferðaröryggi og staða vegakerfisins hefur verið áberandi í umræðunni en vinnu vegna nýrrar samgönguáætlunar líkur í janúar, en meira gæti þurft til. „Til þess að ná þeim markmiðum okkar um að fækka slysum þá þurfum við kannski að horfa á fleiri þætti eins og til dæmis hugsanlega lækkun hraða á hættulegustu stöðunum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra. „Það er eitthvað sem að við höfum verið að vinna að á síðustu vikum og verður vonandi hægt að kynna fljótlega.“
Alþingi Kjaramál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira