Kósýheit… svo kemur janúar Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar 20. desember 2018 09:50 Eins og ég hef gaman af skemmtilegum auglýsingum þá eru vel framkvæmdar markaðsherferðir enn betri. Herferðirnar sem þar sem allar aðgerðir og skilaboð styðja hvort annað, allir snertifletir við viðskiptavininn (og ekki viðskiptavininn) eru nýttir til þess að koma skilaboðum herferðarinnar á framfæri vekja hughrif og hafa áhrif í samræmi við skilgreind markmið. Það er auðveldara að kaupa vef borða og jafnvel splæsa í heilsíðu, bíða og vona að fjárfestingin skili sér, en ég mæli með að skoða einnig fleiri leiðir til að ná til viðskiptavina. Hvernig er t.d. innra markaðsstarfið, eru fólkið þitt upplýst um það hvað stendur til, hvaða aðgerðir eru á döfinni og hvernig þau geta haft áhrif á að markmið herferðarinnar náist? Á bak við vel útfærða markaðsherferð liggur mikil vinna og oft á tíðum er hún ekki sýnilegt fyrir en loksins er ýtt á „play“ og allt fer í loftið. Ef undirbúningurinn er góður og vandað hefur verið til verka, getur verið erfitt fyrir samkeppnina að svara því það tekur tíma að bregðast við og koma fram með svar. Þá áttu dansgólfið ein/n í dýrmætan tíma og það er bæði verðmætt og afskaplega skemmtilegt. Undanfari jólavertíðarinnar býður upp á mörg tækifæri til þess að byggja tengsl og segja þína sögu. Gott að hafa það í huga á haustmánuðum að þú vilt vera búin/n að koma þér á kortið þegar markhópurinn ákveður að standa við áramótaheitið, byrja að hlaupa aftur eins og sumarið 2014. Að það sé þitt vörumerki sem þau velja sér þegar kemur að því að kaupa hlaupaskó eða skipta út sykruðum gosdrykkjum fyrir kolsýrt vatn. Skilaboðin verða að vera skýr og markviss í gegnum alla snertifleti. Hver er sagan sem fyrirtækið er að segja? Hafðu áhuga á viðskiptavininum þínum, segðu söguna þína og byggðu upp tengsl. Ef vel tekst til þá mun tilfinningin og tengingin við vörumerkið hafa jákvæð áhrif sem skila sér vonandi í því að þegar kemur að kaupum, horfir viðskiptavinurinn fram hjá vöru samkeppnisaðilans og kaupir þína vöru. Svo er alltaf möguleiki að leggja í það verkefni að skapa nýja eftirspurn og þörf eftir þinni vöru í stað þess að bítast við samkeppnina um sömu viðskiptavinina. Því hvort sem það er að búa til þitt eigið dansgólf eða synda í bláum sjó, þá eru tækifærin endalaus fyrir þá sem þora að sækja fram og breyta. Fyrir stjórnendur sem kunna að meta áskoranir og vilja ná árangri, er það mjög skemmtilegt verkefni. Tala af reynslu, mæli með því. Þetta voru hugleiðingar markaðsstjóra í desember, góðar stundir.Höfundur er markaðsstjóri Trackwell. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ósk Heiða Sveinsdóttir Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Eins og ég hef gaman af skemmtilegum auglýsingum þá eru vel framkvæmdar markaðsherferðir enn betri. Herferðirnar sem þar sem allar aðgerðir og skilaboð styðja hvort annað, allir snertifletir við viðskiptavininn (og ekki viðskiptavininn) eru nýttir til þess að koma skilaboðum herferðarinnar á framfæri vekja hughrif og hafa áhrif í samræmi við skilgreind markmið. Það er auðveldara að kaupa vef borða og jafnvel splæsa í heilsíðu, bíða og vona að fjárfestingin skili sér, en ég mæli með að skoða einnig fleiri leiðir til að ná til viðskiptavina. Hvernig er t.d. innra markaðsstarfið, eru fólkið þitt upplýst um það hvað stendur til, hvaða aðgerðir eru á döfinni og hvernig þau geta haft áhrif á að markmið herferðarinnar náist? Á bak við vel útfærða markaðsherferð liggur mikil vinna og oft á tíðum er hún ekki sýnilegt fyrir en loksins er ýtt á „play“ og allt fer í loftið. Ef undirbúningurinn er góður og vandað hefur verið til verka, getur verið erfitt fyrir samkeppnina að svara því það tekur tíma að bregðast við og koma fram með svar. Þá áttu dansgólfið ein/n í dýrmætan tíma og það er bæði verðmætt og afskaplega skemmtilegt. Undanfari jólavertíðarinnar býður upp á mörg tækifæri til þess að byggja tengsl og segja þína sögu. Gott að hafa það í huga á haustmánuðum að þú vilt vera búin/n að koma þér á kortið þegar markhópurinn ákveður að standa við áramótaheitið, byrja að hlaupa aftur eins og sumarið 2014. Að það sé þitt vörumerki sem þau velja sér þegar kemur að því að kaupa hlaupaskó eða skipta út sykruðum gosdrykkjum fyrir kolsýrt vatn. Skilaboðin verða að vera skýr og markviss í gegnum alla snertifleti. Hver er sagan sem fyrirtækið er að segja? Hafðu áhuga á viðskiptavininum þínum, segðu söguna þína og byggðu upp tengsl. Ef vel tekst til þá mun tilfinningin og tengingin við vörumerkið hafa jákvæð áhrif sem skila sér vonandi í því að þegar kemur að kaupum, horfir viðskiptavinurinn fram hjá vöru samkeppnisaðilans og kaupir þína vöru. Svo er alltaf möguleiki að leggja í það verkefni að skapa nýja eftirspurn og þörf eftir þinni vöru í stað þess að bítast við samkeppnina um sömu viðskiptavinina. Því hvort sem það er að búa til þitt eigið dansgólf eða synda í bláum sjó, þá eru tækifærin endalaus fyrir þá sem þora að sækja fram og breyta. Fyrir stjórnendur sem kunna að meta áskoranir og vilja ná árangri, er það mjög skemmtilegt verkefni. Tala af reynslu, mæli með því. Þetta voru hugleiðingar markaðsstjóra í desember, góðar stundir.Höfundur er markaðsstjóri Trackwell.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar