Mexíkóskt stjórnmálapar fórst í þyrluslysi Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2018 08:16 Björgunar- og rannsóknarlið á vettvangi þyrluslyssins nærri Puebla-borg. AP/Pablo Spencer Ríkisstjóri Puebla-ríkis og eiginmaður hennar, öldungadeildarþingmaður á mexíkóska þinginu, fórust í þyrluslysi á aðfangadag. Auk hjónanna fórust tveir flugmenn þyrlunnar sem hrapaði skömmu eftir flugtak. Martha Erika Alonso sór embættiseið sem ríkisstjóri fyrir miðhægri PAN-flokkinn fyrr í þessum mánuði og varð þá fyrsta konan til að stýra Puebla-ríki í miðhluta Mexíkó. Hún var 45 ára gömul. Eiginmaður hennar Rafael Moreno Valle gegndi embættinu frá 2011 til 2017. Hann var fimmtugur. Bilun í þyrlunni er kennt um slysið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá herma fréttir að fimmta manneskjan hafi farist. Þyrlan var á leiðinni til Mexíkóborgar en hrapaði aðeins um tíu mínútum eftir flugtak í Santa María Coronango nærri höfuðborg Puebla-ríkis. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að rannsókn verði hafin á orsökum slyssins til að leiða sannleikann í ljós. Ríkisþing Puebla þarf að tilnefna tímabundinn ríkisstjóra þar til nýjar kosningar verða haldnar. Mexíkó Norður-Ameríka Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Ríkisstjóri Puebla-ríkis og eiginmaður hennar, öldungadeildarþingmaður á mexíkóska þinginu, fórust í þyrluslysi á aðfangadag. Auk hjónanna fórust tveir flugmenn þyrlunnar sem hrapaði skömmu eftir flugtak. Martha Erika Alonso sór embættiseið sem ríkisstjóri fyrir miðhægri PAN-flokkinn fyrr í þessum mánuði og varð þá fyrsta konan til að stýra Puebla-ríki í miðhluta Mexíkó. Hún var 45 ára gömul. Eiginmaður hennar Rafael Moreno Valle gegndi embættinu frá 2011 til 2017. Hann var fimmtugur. Bilun í þyrlunni er kennt um slysið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá herma fréttir að fimmta manneskjan hafi farist. Þyrlan var á leiðinni til Mexíkóborgar en hrapaði aðeins um tíu mínútum eftir flugtak í Santa María Coronango nærri höfuðborg Puebla-ríkis. Andrés Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir að rannsókn verði hafin á orsökum slyssins til að leiða sannleikann í ljós. Ríkisþing Puebla þarf að tilnefna tímabundinn ríkisstjóra þar til nýjar kosningar verða haldnar.
Mexíkó Norður-Ameríka Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila