Corbyn sakaður um að hafa kallað May „heimska konu“ Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2018 15:53 Corbyn hefur verið tvístígandi um hvort leggja eigi fram vantrauststillögu á hendur May forsætisráðherra. Vísir/EPA Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, þvertekur fyrir að hann hafi kallað Theresu May, forsætisráðherra, „heimska konu“ í breska þinginu í fyrirspurnatíma í morgun. Atvikið náðist á sjónvarpsmynd þar sem Corbyn tuldraði eitthvað fyrir brjósti sér þegar May hæddist að honum úr ræðustól. May gerði stólpagrín að Corbyn fyrir að hafa hætt við að lýsa yfir vantrausti á hana í þinginu. Á upptökum úr þingsal má sjá Corbyn muldra eitthvað og virðist af vörum hans að hann segja „heimska kona“ [e. Stupid woman]. Þingmenn Íhaldsflokksins sökuðu Corbyn um kvenfyrirlitningu og kröfðust þess að forseti þingsins ávítti hann, að sögn The Guardian. Talsmaður Verkamannaflokksins hafnaði því algerlega að Corbyn hefði kallað May heimska. Þess í stað hafi hann muldrað „heimska fólk“ um þingmenn Íhaldsflokksins almennt. John Bercow, forseti þingsins, segist ætla að fara yfir sjónvarpsupptökuna áður en hann tekur afstöðu til krafna þingmannanna.Í myndbandi Sky hér fyrir neðan má sjá atvikið í breska þinginu.Jeremy Corbyn appears to mouth 'stupid woman' at Theresa May after she said the Labour party "aren't impressed" with their leader's stance on Brexit.Follow live politics updates here: https://t.co/DnhVvV2UPl pic.twitter.com/zhmW9n1caN— Sky News Politics (@SkyNewsPolitics) December 19, 2018 Bretland Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, þvertekur fyrir að hann hafi kallað Theresu May, forsætisráðherra, „heimska konu“ í breska þinginu í fyrirspurnatíma í morgun. Atvikið náðist á sjónvarpsmynd þar sem Corbyn tuldraði eitthvað fyrir brjósti sér þegar May hæddist að honum úr ræðustól. May gerði stólpagrín að Corbyn fyrir að hafa hætt við að lýsa yfir vantrausti á hana í þinginu. Á upptökum úr þingsal má sjá Corbyn muldra eitthvað og virðist af vörum hans að hann segja „heimska kona“ [e. Stupid woman]. Þingmenn Íhaldsflokksins sökuðu Corbyn um kvenfyrirlitningu og kröfðust þess að forseti þingsins ávítti hann, að sögn The Guardian. Talsmaður Verkamannaflokksins hafnaði því algerlega að Corbyn hefði kallað May heimska. Þess í stað hafi hann muldrað „heimska fólk“ um þingmenn Íhaldsflokksins almennt. John Bercow, forseti þingsins, segist ætla að fara yfir sjónvarpsupptökuna áður en hann tekur afstöðu til krafna þingmannanna.Í myndbandi Sky hér fyrir neðan má sjá atvikið í breska þinginu.Jeremy Corbyn appears to mouth 'stupid woman' at Theresa May after she said the Labour party "aren't impressed" with their leader's stance on Brexit.Follow live politics updates here: https://t.co/DnhVvV2UPl pic.twitter.com/zhmW9n1caN— Sky News Politics (@SkyNewsPolitics) December 19, 2018
Bretland Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira