Dómari sem ógilti tilskipun Trumps í innflytjendamáli dæmir í máli Jóhanns Helgasonar Garðar Örn Úlfarsson skrifar 4. desember 2018 06:00 Jóhann Helgason tónlistarmaður. Fréttablaðið/Anton Brink Dolly M. Gee, sem ógilti tilskipun Donalds Trump í innflytjendamálum í sumar, hefur verið skipuð dómari í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Gee er fyrsta konan af kínversku foreldri í Bandaríkjunum sem gegnir dómaraembætti þar í landi. Fjallað var um Gee í New York Times í júní í sumar eftir að ljóst varð að hún myndi dæma í máli Bandaríkjastjórnar sem vildi herða á reglum um innflytjendur með tilskipun frá Trump forseta. Dolly M. Gee er dómari í máli um meintan stuld á lagi Jóhanns Helgasonar.Óskaði Jeff Sessions, þáverandi dómsmálaráðherra, eftir undanþágu frá þeirri reglu að ekki mætti hafa ólöglegar innflytjendafjölskyldur í haldi lengur en í tuttugu daga. New York Times benti á að ef eitthvað væri að marka fyrri dóma Gees í innflytjendamálum yrði málið torsótt fyrir ríkisstjórnina. Og það gekk eftir því Gee felldi tilskipunina úr gildi. Sagði hún enga ástæðu til umræddra breytinga og benti á að ef gera ætti slíkar breytingar yrði það að vera á vettvangi löggjafarvaldsins. „Dolly M. Gee dómari hefur kallað meðferðina á börnum innflytjenda í haldi skammarlega,“ segir New York Times. „Hún hefur sakað alríkisstjórnina um „hræðsluáróður“ með því að halda því fram að það væri nauðsynleg fæling fólgin í að setja innflytjendafjölskyldur í varðhald. Og þetta var í tíð Obama-stjórnarinnar.“ Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2018 06:15 Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1. desember 2018 07:15 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Dolly M. Gee, sem ógilti tilskipun Donalds Trump í innflytjendamálum í sumar, hefur verið skipuð dómari í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Gee er fyrsta konan af kínversku foreldri í Bandaríkjunum sem gegnir dómaraembætti þar í landi. Fjallað var um Gee í New York Times í júní í sumar eftir að ljóst varð að hún myndi dæma í máli Bandaríkjastjórnar sem vildi herða á reglum um innflytjendur með tilskipun frá Trump forseta. Dolly M. Gee er dómari í máli um meintan stuld á lagi Jóhanns Helgasonar.Óskaði Jeff Sessions, þáverandi dómsmálaráðherra, eftir undanþágu frá þeirri reglu að ekki mætti hafa ólöglegar innflytjendafjölskyldur í haldi lengur en í tuttugu daga. New York Times benti á að ef eitthvað væri að marka fyrri dóma Gees í innflytjendamálum yrði málið torsótt fyrir ríkisstjórnina. Og það gekk eftir því Gee felldi tilskipunina úr gildi. Sagði hún enga ástæðu til umræddra breytinga og benti á að ef gera ætti slíkar breytingar yrði það að vera á vettvangi löggjafarvaldsins. „Dolly M. Gee dómari hefur kallað meðferðina á börnum innflytjenda í haldi skammarlega,“ segir New York Times. „Hún hefur sakað alríkisstjórnina um „hræðsluáróður“ með því að halda því fram að það væri nauðsynleg fæling fólgin í að setja innflytjendafjölskyldur í varðhald. Og þetta var í tíð Obama-stjórnarinnar.“
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2018 06:15 Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1. desember 2018 07:15 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2018 06:15
Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1. desember 2018 07:15