Báðust afsökunar eftir að starfsmaður hæddist að nafni barns Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 22:23 Stúlkan var á leið í flug ásamt móður sinni þegar atvikið átti sér stað. Getty/Rick Gershon Flugfélagið Southwest hefur beðist afsökunar eftir að starfsmaður flugfélagsins gerði grín að nafni fimm ára stúlku. Stúlkan heitir Abcde sem eru einnig fyrstu fimm stafir stafrófsins. Abcde, sem er borið fram Ab-city, var að ferðast með móður sinni frá Santa Ana í Kaliforníu til El Paso í Texas þegar starfsmaður við hliðið gerði grín að nafni stúlkunnar. Móðir stúlkunnar segir starfsmanninn ekki hafa farið leynt með grínið og tók meðal annars mynd af brottfararspjaldi Abcde. „Starfsmaðurinn fór að hlæja, benti á mig og dóttur mína og grínaðist við aðra starfsmenn. Ég sagði henni að ég gæti heyrt í honum og dóttir mín líka,“ sagði móðirin. Hún segir dóttur sína hafa spurt hvers vegna starfsmaðurinn væri að gera grín að nafni hennar og þurfti móðirin að útskýra fyrir dóttur sinni að „sumt fólk væri ekki gott fólk“.Name shaming? This Texas woman claims a @SouthwestAir agent made fun of her 5-year-old daughter's name as they were preparing to board their flight at @JohnWayneAir in Orange County. Her daughter's name is Abcde (pronounced Ab-city). @ABC7pic.twitter.com/iHpBPoakYI — Veronica Miracle (@ABC7Veronica) 28 November 2018 Flugfélagið segist ekki geta tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna en að málið hafi verið tekið fyrir og notað sem tækifæri fyrir starfsfólk að endurskoða framkomu sína. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Flugfélagið Southwest hefur beðist afsökunar eftir að starfsmaður flugfélagsins gerði grín að nafni fimm ára stúlku. Stúlkan heitir Abcde sem eru einnig fyrstu fimm stafir stafrófsins. Abcde, sem er borið fram Ab-city, var að ferðast með móður sinni frá Santa Ana í Kaliforníu til El Paso í Texas þegar starfsmaður við hliðið gerði grín að nafni stúlkunnar. Móðir stúlkunnar segir starfsmanninn ekki hafa farið leynt með grínið og tók meðal annars mynd af brottfararspjaldi Abcde. „Starfsmaðurinn fór að hlæja, benti á mig og dóttur mína og grínaðist við aðra starfsmenn. Ég sagði henni að ég gæti heyrt í honum og dóttir mín líka,“ sagði móðirin. Hún segir dóttur sína hafa spurt hvers vegna starfsmaðurinn væri að gera grín að nafni hennar og þurfti móðirin að útskýra fyrir dóttur sinni að „sumt fólk væri ekki gott fólk“.Name shaming? This Texas woman claims a @SouthwestAir agent made fun of her 5-year-old daughter's name as they were preparing to board their flight at @JohnWayneAir in Orange County. Her daughter's name is Abcde (pronounced Ab-city). @ABC7pic.twitter.com/iHpBPoakYI — Veronica Miracle (@ABC7Veronica) 28 November 2018 Flugfélagið segist ekki geta tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna en að málið hafi verið tekið fyrir og notað sem tækifæri fyrir starfsfólk að endurskoða framkomu sína.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira