Alþjóðlegir verslunardagar festa sig í sessi Sighvatur Jónsson skrifar 21. nóvember 2018 19:45 Alþjóðlegir verslunardagar virðast vera að festa sig í sessi á Íslandi. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir þetta hluta af alþjóðlegri þróun. Það sé til hagsbóta fyrir neytendur að dreifa verslun fyrir jólin yfir lengra tímabil en áður.Svartur föstudagur og stafrænn mánudagurDagur einhleypra var 11. nóvember síðastliðinn. Föstudagurinn 23. nóvember er hinn svokallaði „svarti fössari“. Tilboð eru sums staðar í gildi í tengslum við svartan föstudag frá mánudeginum 19. nóvember. Mánudaginn 26. nóvember er hinn svokallaði „stafræni mánudagur“ þar sem tilboð eru eingöngu í boði í netverslunum.Lét pabba vita af jólagjöf á tilboði Fréttastofa spjallaði við fólk í verslunarleiðangri. Meðal viðmælenda var ung kona sem sagðist vera farin að huga að jólainnkaupum í tengslum við „svartan fössara“.„Ég hringdi í pabba minn áðan og bað hann um að kaupa handa mér heyrnartól því þau væru á afslætti núna, svo hann gæti gefið mér í jólagjöf.“ Neytendur Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira
Alþjóðlegir verslunardagar virðast vera að festa sig í sessi á Íslandi. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir þetta hluta af alþjóðlegri þróun. Það sé til hagsbóta fyrir neytendur að dreifa verslun fyrir jólin yfir lengra tímabil en áður.Svartur föstudagur og stafrænn mánudagurDagur einhleypra var 11. nóvember síðastliðinn. Föstudagurinn 23. nóvember er hinn svokallaði „svarti fössari“. Tilboð eru sums staðar í gildi í tengslum við svartan föstudag frá mánudeginum 19. nóvember. Mánudaginn 26. nóvember er hinn svokallaði „stafræni mánudagur“ þar sem tilboð eru eingöngu í boði í netverslunum.Lét pabba vita af jólagjöf á tilboði Fréttastofa spjallaði við fólk í verslunarleiðangri. Meðal viðmælenda var ung kona sem sagðist vera farin að huga að jólainnkaupum í tengslum við „svartan fössara“.„Ég hringdi í pabba minn áðan og bað hann um að kaupa handa mér heyrnartól því þau væru á afslætti núna, svo hann gæti gefið mér í jólagjöf.“
Neytendur Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Sjá meira