Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2018 11:36 Duldar auglýsingar virðast leynast víða, en þó fyrst og fremst á snapchat, instagram og bloggsíðum. Getty/Thomas Trutschel Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Í byrjun október bannaði Neytendastofa tveimur bloggurum á trendnet.is að nota duldar auglýsingar. Neytendastofu hafði borist ábendingar um umfjallanir um ákveðnar vörur. Við meðferð málsins kom fram að bloggararnir höfðu þegið vöru að gjöf frá fyrirtækinu, taldi Neytendastofa því að um markaðssetningu væri að ræða sem kæmi ekki fram með nægilega skýrum hætti. Því taldi Neytendastofa að um duldar auglýsingar væri að ræða og að fyrirtækin sem seldu vöruna og bloggararnir hefðu brotið lög.Send bréf til bloggara og snappara Þórunn Anna Árnadóttir segir Neytendastofu berast reglulega ábendingar um duldar auglýsingar en eftir umfjöllun um þetta mál hafi fjöldinn margfaldast. „Við fengum miklu meira af ábendingum og vikuna eftir umfjöllun hátt í fjörutíu ábendingar um að verið sé að auglýsa án þess að það komi fram. Þetta er á alls kyns miðlum, instagram, snapchat og bloggsíðum,“ segir Þórunn. Í kjölfarið sendi Neytendastofa bréf til þeirra sem kvartað var undan til að upplýsa um þessar reglur og vekja athygli á þeim. „Og sem betur fer taka flestir þessu vel og einnig nokkuð alvarlega. En þessi bréf voru bara til upplýsinga og engin mál eru núna í gangi gagnvart neinum af þessum aðilum,“ segir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri á neytendasviði Neytendastofu. Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira
Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Í byrjun október bannaði Neytendastofa tveimur bloggurum á trendnet.is að nota duldar auglýsingar. Neytendastofu hafði borist ábendingar um umfjallanir um ákveðnar vörur. Við meðferð málsins kom fram að bloggararnir höfðu þegið vöru að gjöf frá fyrirtækinu, taldi Neytendastofa því að um markaðssetningu væri að ræða sem kæmi ekki fram með nægilega skýrum hætti. Því taldi Neytendastofa að um duldar auglýsingar væri að ræða og að fyrirtækin sem seldu vöruna og bloggararnir hefðu brotið lög.Send bréf til bloggara og snappara Þórunn Anna Árnadóttir segir Neytendastofu berast reglulega ábendingar um duldar auglýsingar en eftir umfjöllun um þetta mál hafi fjöldinn margfaldast. „Við fengum miklu meira af ábendingum og vikuna eftir umfjöllun hátt í fjörutíu ábendingar um að verið sé að auglýsa án þess að það komi fram. Þetta er á alls kyns miðlum, instagram, snapchat og bloggsíðum,“ segir Þórunn. Í kjölfarið sendi Neytendastofa bréf til þeirra sem kvartað var undan til að upplýsa um þessar reglur og vekja athygli á þeim. „Og sem betur fer taka flestir þessu vel og einnig nokkuð alvarlega. En þessi bréf voru bara til upplýsinga og engin mál eru núna í gangi gagnvart neinum af þessum aðilum,“ segir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri á neytendasviði Neytendastofu.
Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira