Einungis 89 starfandi talmeinafræðingar hérlendis Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. október 2018 15:00 Málþroskaröskun lýsir sér á þann veg að börn eiga erfitt með að tileinka sér mál á dæmigerðan hátt Vísir/Vilhelm Einungis 89 talmeinafræðingar starfa hér á landi, þrátt fyrir að tíðni barna með málþroskaröskun sé nokkuð há. Þá er minnihluti þeirra talmeinafræðinga starfandi í skólakerfinu og enginn starfandi á þroska og hegðunarstöð. Alþjóðadagur málþroskaraskana var haldinn í gær til að vekja athygli á stöðu og þörfum barna og ungmenna með röskunina. Formaður félags talmeinafræðinga segir að mikil þekking búi að baki röskuninni en þrátt fyrir það sé fólk ekki nægilega upplýst um hana. „Við vitum alveg helling. Þetta er mjög vel rannsakað en ekki nægilega þekkt. ADHD og einhverfa eru mun þekktari raskanir. Þó eru 7% barna með málþroskaraskanir,“ segir Tinna Sigurðardóttir, formaður Félags talmeinafræðinga á Íslandi. Málþroskaröskun lýsir sér á þann veg að börn eiga erfitt með að tileinka sér mál á dæmigerðan hátt. Skilningur á málinu er slakur og börn með röskunina eigi erfitt með að ná tökum á lestri og ritun. „Tíðni málþroskaraskana er talin vera 7%. Mun algengari en einhverfa sem er 2,7% miðað við íslenskar tölur. Ef við setjum þessar tölur í samhengi þá eru þetta 3164 börn á landinu sem eru með málþroskaröskun. Það eru 89 starfandi talmeinafræðingar á Íslandi en minnihluti þar er starfandi í skólanum, en að mati Tinnu þyrftu þeir að vera fleiri. Þá er enginn talmeinafræðingur starfandi á Þroska- og hegðunarstöð,“ segir Tinna. Börn og uppeldi Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum Sjá meira
Einungis 89 talmeinafræðingar starfa hér á landi, þrátt fyrir að tíðni barna með málþroskaröskun sé nokkuð há. Þá er minnihluti þeirra talmeinafræðinga starfandi í skólakerfinu og enginn starfandi á þroska og hegðunarstöð. Alþjóðadagur málþroskaraskana var haldinn í gær til að vekja athygli á stöðu og þörfum barna og ungmenna með röskunina. Formaður félags talmeinafræðinga segir að mikil þekking búi að baki röskuninni en þrátt fyrir það sé fólk ekki nægilega upplýst um hana. „Við vitum alveg helling. Þetta er mjög vel rannsakað en ekki nægilega þekkt. ADHD og einhverfa eru mun þekktari raskanir. Þó eru 7% barna með málþroskaraskanir,“ segir Tinna Sigurðardóttir, formaður Félags talmeinafræðinga á Íslandi. Málþroskaröskun lýsir sér á þann veg að börn eiga erfitt með að tileinka sér mál á dæmigerðan hátt. Skilningur á málinu er slakur og börn með röskunina eigi erfitt með að ná tökum á lestri og ritun. „Tíðni málþroskaraskana er talin vera 7%. Mun algengari en einhverfa sem er 2,7% miðað við íslenskar tölur. Ef við setjum þessar tölur í samhengi þá eru þetta 3164 börn á landinu sem eru með málþroskaröskun. Það eru 89 starfandi talmeinafræðingar á Íslandi en minnihluti þar er starfandi í skólanum, en að mati Tinnu þyrftu þeir að vera fleiri. Þá er enginn talmeinafræðingur starfandi á Þroska- og hegðunarstöð,“ segir Tinna.
Börn og uppeldi Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum Sjá meira