Langur undirbúningur en spenntur að keppa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. október 2018 13:04 Valgarð á æfingu í Katar mynd/fimleikasamband íslands Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. „Markmiðin í dag eru að gera okkar besta og sjá hvert það kemur okkur,“ sagði Valgarð í viðtali við Fimleikasamband Íslands. Íslendingarnir hefja leik klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Það er búið að vera mjög langur undirbúningur og mörg mót. Maður er svolítið þreyttur í líkamanum en bara spenntur að keppa.“ Stærstu nöfn fimleikaheimsins eru á meðal keppenda og segir Valgarð að það sé vottur af stjörnum í augunum að sjá þessa stærstu keppendur. „Það er mjög gaman að horfa á hina keppa. Við erum í holli með ekkert allt of stórum löndum, svo eftir að við keppum þá fáum við kannski að sjá stærri löndin.“ Hitinn í Katar er mikill og Valgarð segir það hafa verið erfitt að æfa í hitanum. „Það þarf bara að muna að drekka nógu mikið af vatni til að halda sér í góðu standi. Það tók svona tvo, þrjá daga að venjast.“ Valgarð keppir ásamt Eyþóri Erni Baldurssyni og Jóni Sigurði Gunnarssyni fyrir Íslands hönd. Valgarð komst í sumar í úrslit í stökki á EM í Glasgow, fyrstur Íslendinga, þar sem hann lenti í 8. sæti. Fimleikar Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. „Markmiðin í dag eru að gera okkar besta og sjá hvert það kemur okkur,“ sagði Valgarð í viðtali við Fimleikasamband Íslands. Íslendingarnir hefja leik klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Það er búið að vera mjög langur undirbúningur og mörg mót. Maður er svolítið þreyttur í líkamanum en bara spenntur að keppa.“ Stærstu nöfn fimleikaheimsins eru á meðal keppenda og segir Valgarð að það sé vottur af stjörnum í augunum að sjá þessa stærstu keppendur. „Það er mjög gaman að horfa á hina keppa. Við erum í holli með ekkert allt of stórum löndum, svo eftir að við keppum þá fáum við kannski að sjá stærri löndin.“ Hitinn í Katar er mikill og Valgarð segir það hafa verið erfitt að æfa í hitanum. „Það þarf bara að muna að drekka nógu mikið af vatni til að halda sér í góðu standi. Það tók svona tvo, þrjá daga að venjast.“ Valgarð keppir ásamt Eyþóri Erni Baldurssyni og Jóni Sigurði Gunnarssyni fyrir Íslands hönd. Valgarð komst í sumar í úrslit í stökki á EM í Glasgow, fyrstur Íslendinga, þar sem hann lenti í 8. sæti.
Fimleikar Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira