Viðurkennir að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ en segist ekki vera rasisti Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2018 08:20 Atvikið var tekið upp á myndband og hefur vakið mikla athygli. Kona, sem varð fyrir aðkasti af hálfu karlmanns um borð í flugvél Ryanair, ætlar ekki að fyrirgefa manninum eftir að hann bað hana afsökunar. Ummælin sem maðurinn hafði um konuna voru lituð kynþáttahatri en hann hafnar því að vera rasisti. Maðurinn, David Mesher, baðst opinberlega afsökunar á framferði sínu í viðtali sem sýnt var á bresku sjónvarpsstöðinni ITV í morgun. Myndband af atvikinu vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum en í því sést Mesher m.a. kalla konuna, Delsie Gayle, „ljóta svarta skepnu“. Í viðtalinu sagði hann að ágreiningur hefði komið upp á milli þeirra eftir að hann bað Gayle um að standa upp úr sæti sínu, sem hún hefði ekki gert. Þá viðurkenndi Mesher að hann kynni að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ og sagðist jafnframt sjá eftir hegðun sinni. Aðspurð sagðist Gayle ekki taka afsökunarbeiðni Mesher gilda. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22. október 2018 22:29 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Kona, sem varð fyrir aðkasti af hálfu karlmanns um borð í flugvél Ryanair, ætlar ekki að fyrirgefa manninum eftir að hann bað hana afsökunar. Ummælin sem maðurinn hafði um konuna voru lituð kynþáttahatri en hann hafnar því að vera rasisti. Maðurinn, David Mesher, baðst opinberlega afsökunar á framferði sínu í viðtali sem sýnt var á bresku sjónvarpsstöðinni ITV í morgun. Myndband af atvikinu vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum en í því sést Mesher m.a. kalla konuna, Delsie Gayle, „ljóta svarta skepnu“. Í viðtalinu sagði hann að ágreiningur hefði komið upp á milli þeirra eftir að hann bað Gayle um að standa upp úr sæti sínu, sem hún hefði ekki gert. Þá viðurkenndi Mesher að hann kynni að hafa „misst örlitla stjórn á skapi sínu“ og sagðist jafnframt sjá eftir hegðun sinni. Aðspurð sagðist Gayle ekki taka afsökunarbeiðni Mesher gilda. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22. október 2018 22:29 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Slegin og niðurdregin eftir að vera kölluð „ljót svört skepna“ í flugvél Gayle, sem er 77 ára gömul, sagði í viðtali að ef atvikið hefði farið öfugt, hún hefði ráðist á manninn, hefði lögreglan örugglega verið kölluð til. 22. október 2018 22:29