Karlkyns kennarar kenni strákum kynfræðslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2018 14:33 Brynhildur Ágústsdóttir lagði fram tillöguna á bæjarstjórnarfundinum í gær frá ungmennaráði um að lífsleiknitímar á unglingastigi í grunnskólum verði lengri, markvissari og betur nýttir. Bæjarfulltrúarnr Eggert Valur Guðmundsson og Helgi S. Haraldsson hlusta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu. Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Sameining Skorradalshrepps og Borgarbyggðar samþykkt Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar sat fund bæjarstjórnar í gær þar sem ráðið lagði fram nokkrar tillögur til bæjarstjórnar vegna úrbóta í hinum ýmsu málum sem snúa að ungu fólki í sveitarfélaginu. Ráðið lagði m.a. til að öllum börnum í 1. bekk verði gefin endurskinsversti í byrjun hvers skólaárs, lýsingar við göngustíga verði lagðar, umhverfisstefna sveitarfélagsins verði endurskoðuð, fleiri rafhleðslustöðvum verði komið fyrir í sveitarfélaginu og að salernisaðstöðu verið komið við við frjálsíþróttavöllinn á Selfossi svo eitthvað sé nefnt. Kynfræðsla mikilvæg Ein tillaga ungmennaráðsins fjallaði um lífsleiknitíma á unglingastigi í grunnskólum í Árborg en lagt er til að tímarnir verði lengri, markvissari og betur nýttir. Ráðið gagnrýnir að tímarnir séu yfirleitt bara nýttir í kökudaga eða spilatíma. „Okkur í Ungmennaráðinu finnst það synd, því þessir tímar eiga að vera undirbúningur fyrir lífið“, segir m.a. í tillögu ráðsins. Þegar kemur að kynfræðslu í lífsleiknitímum segir ráðið: „Það er nokkuð augljóst hvers vegna kynfræðsla er mikilvæg. Ungt fólk hefur oft margar spurningar en veit ekki hvert á að snúa sér með þær. Það er mjög gott að eiga stundum tíma sem gerður er fyrir slíkar spurningar. Einnig má reyna að fá allavega einu sinni á grunnskólagöngunni karlkyns kennara til þess að kenna strákum kynfræðslu“. Um leið og bæjarfulltrúar þökkuð ungmennaráðinu góðar tillögur var samþykkt að vísa þeim til viðkomandi fagnefnda til frekari umræðu.
Innlent Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Sameining Skorradalshrepps og Borgarbyggðar samþykkt Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira