Freyðivínssala 80 prósent meiri en 2007 Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. september 2018 10:22 Á fyrstu átta mánuðum ársins seldust um 38 fleiri lítrar af kampavíni en á sama tímabili árið 2007. Vísir/stefán Mikil aukning hefur orðið á freyðivínsneyslu landsmanna á síðustu árum. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR seldust um 106.200 lítrar af freyðivíni í vínbúðum landsins frá ársbyrjun fram í september í ár. Þá seldustu um 7487 lítrar af kampavíni frá áramótum fram undir ágústlok. Á sama tímabili í fyrra seldust um 87.664 lítrar af freyðivíni og 5.676 lítrar af kampavíni. Það gerir rúmlega 20 prósent aukning í freyðivínskaupum á milli ára og 30 prósent fleiri kampavínslítrar. Freyðivínsneysla Íslendinga hið alræmda góðærisár 2007 var nánast hálfdrættingur á við árið í ár. Fyrstu átta mánuði ársins 2007 seldist alls 58.361 lítri af freyðivíni og um 7.449 lítrar af kampavíni. Kampavínsneysla landsmanna var því á nokkuð svipuðu reiki og í ár, hún var 38 lítrum meiri árið 2018 sem fyrr segir, en freyðivínsneyslan er hins vegar 80 prósent meiri í ár samaborið við árið 2007. Upplýsingar ÁTVR um freyðivínsneyslu landsmanna frá ársbyrjun til ágústloka á árunum 2007 til 2018 má nálgast hér að neðan. Þar má til að mynda sjá að minnst seldist af kampavíni árið 2010 og að freyðivínsneyslan var minnst árið 2009. janúar-ágústKampavínslítrarFreyðivínslítrar200774495836120087300 609712009 3095 4848020102086 495802011 2201 546262012 2286 528022013 2628 567912014 2842 708092015 3036 627052016 4385 70253201756768766420187487106200 Áfengi og tóbak Neytendur Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið á freyðivínsneyslu landsmanna á síðustu árum. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR seldust um 106.200 lítrar af freyðivíni í vínbúðum landsins frá ársbyrjun fram í september í ár. Þá seldustu um 7487 lítrar af kampavíni frá áramótum fram undir ágústlok. Á sama tímabili í fyrra seldust um 87.664 lítrar af freyðivíni og 5.676 lítrar af kampavíni. Það gerir rúmlega 20 prósent aukning í freyðivínskaupum á milli ára og 30 prósent fleiri kampavínslítrar. Freyðivínsneysla Íslendinga hið alræmda góðærisár 2007 var nánast hálfdrættingur á við árið í ár. Fyrstu átta mánuði ársins 2007 seldist alls 58.361 lítri af freyðivíni og um 7.449 lítrar af kampavíni. Kampavínsneysla landsmanna var því á nokkuð svipuðu reiki og í ár, hún var 38 lítrum meiri árið 2018 sem fyrr segir, en freyðivínsneyslan er hins vegar 80 prósent meiri í ár samaborið við árið 2007. Upplýsingar ÁTVR um freyðivínsneyslu landsmanna frá ársbyrjun til ágústloka á árunum 2007 til 2018 má nálgast hér að neðan. Þar má til að mynda sjá að minnst seldist af kampavíni árið 2010 og að freyðivínsneyslan var minnst árið 2009. janúar-ágústKampavínslítrarFreyðivínslítrar200774495836120087300 609712009 3095 4848020102086 495802011 2201 546262012 2286 528022013 2628 567912014 2842 708092015 3036 627052016 4385 70253201756768766420187487106200
Áfengi og tóbak Neytendur Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira