Heimsmethafinn hljóp alltaf í skólann þegar hann var lítill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2018 14:30 Heimsmethafinn í maraþoni, Eliud Kipchoge. Vísir/Getty Keníumaðurinn Eliud Kipchoge setti nýtt heimsmet í maraþonhlaupu í Berlín í Þýskalandi um helgina þegar hann kom í mark á tveimur klukkutímum, einni mínútu og 39 sekúndum. Eliud Kipchoge bætti með þessu gamla heimsmetið um eina mínútu og átján sekúndur en tími hans þýðir að meðalhraði hans í hlaupinu var tuttugu kílómetrar á klukkustund sem er rosalegur hraði. Eliud Kipchoge er orðinn 33 ára gamall en hann er ríkjandi Ólympíumeistari í maraþoni frá Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Saga heimsmetshafann sýnir líka að að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Kipchoge átti nefnilega mjög erfiða æsku en faðir hans lést þegar hann var lítill drengur."Eliud Kipchoge Breaks Marathon Record at Berlin Marathon" by MIHIR ZAVERI via NYT Sports https://t.co/zy9nFFmEtC — Backyard Fan (@backyard_fan) September 17, 2018 Móðir hans vann sem kennari og Kipchoge átti þrjú systkini. Það var ekki auðvelt fyrir móður hans að sjá fyrir þeim öllum. Þegar hann var ungur þá hljóp hann alltaf til og frá skóla og með því lagði hann grunninn að mögnuðum hlaupaferli sínum. Kipchoge hjálpaði fjölskyldu sinni að selja mjólk þegar hann var eldri en hætti aldrei að hlaupa. Fyrirmyndin var Patrick Sang sem varð Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi í Barcelona 1992. Patrick Sang hjálpaði Kipchoge einnig að verða betri og útvegaði hinum unga hlaupara æfingaprógramm. Samvinna þeirra átti mikinn þátt í því að Eliud Kipchoge varð einn af bestu langhlaupurum allra tíma. „Ef ég hefði ekki hitt hann þá hefði lífið mitt orðið allt öðruvísi,“ sagði Eliud Kipchoge við New York Times.What an amazing day! I want to thank my coach Patrick Sang, my team mates, my management, Nike and NN. A special thank you to my fans for your support! pic.twitter.com/uCh2wCh3sQ — Eliud Kipchoge (@EliudKipchoge) September 16, 2018„Ég hef alltaf sagt að þetta sé mjög einfalt. Þú þarf bara að leggja á þig vinnuna. Ef þú leggur mikið á þig, gerir það sem er til ætlast af þér, forgangsraðar almenninlega og tekur aldrei auðveldu leiðina. Þú ert aldrei frjáls ef þú styttir þér leið,“ sagði Kipchoge.No human is limited pic.twitter.com/atJ2AJ2Y7q — Eliud Kipchoge (@EliudKipchoge) September 17, 2018 Hann elskar að hlaupa og verður að hlaupa. „Þegar ég hleyp þá líður mér vel. Hausinn er aldrei betri, ég sef vel og nýt lífsins,“ sagði Eliud Kipchoge. Hér fyrir neðan má sjá hann koma í mark í maraþonhlaupinu á sunnudaginn og þar fer greinilega hlaupari sem átti enn nóg eftir.Watch this. Drink it in. We swear you may never see anything like it for a long, long time. #AbbottWMM#WhereChampionsRun#Kipchogepic.twitter.com/xchTAkD4fg — Abbott WMMajors (@WMMajors) September 16, 2018Here is the pacing record of the 2:01:39 marathon WR by #kipchoge yesterday, now with the finish included. Compares him to Kimetto, sub-2:01 & sub-2:02 pace. He was well under 2:02 pace for most of 2nd half (60:33 split). Like other distance records, may go untouched for +15yrs pic.twitter.com/Og6mP9AN1F — Ross Tucker (@Scienceofsport) September 17, 2018 Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira
Keníumaðurinn Eliud Kipchoge setti nýtt heimsmet í maraþonhlaupu í Berlín í Þýskalandi um helgina þegar hann kom í mark á tveimur klukkutímum, einni mínútu og 39 sekúndum. Eliud Kipchoge bætti með þessu gamla heimsmetið um eina mínútu og átján sekúndur en tími hans þýðir að meðalhraði hans í hlaupinu var tuttugu kílómetrar á klukkustund sem er rosalegur hraði. Eliud Kipchoge er orðinn 33 ára gamall en hann er ríkjandi Ólympíumeistari í maraþoni frá Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Saga heimsmetshafann sýnir líka að að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Kipchoge átti nefnilega mjög erfiða æsku en faðir hans lést þegar hann var lítill drengur."Eliud Kipchoge Breaks Marathon Record at Berlin Marathon" by MIHIR ZAVERI via NYT Sports https://t.co/zy9nFFmEtC — Backyard Fan (@backyard_fan) September 17, 2018 Móðir hans vann sem kennari og Kipchoge átti þrjú systkini. Það var ekki auðvelt fyrir móður hans að sjá fyrir þeim öllum. Þegar hann var ungur þá hljóp hann alltaf til og frá skóla og með því lagði hann grunninn að mögnuðum hlaupaferli sínum. Kipchoge hjálpaði fjölskyldu sinni að selja mjólk þegar hann var eldri en hætti aldrei að hlaupa. Fyrirmyndin var Patrick Sang sem varð Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi í Barcelona 1992. Patrick Sang hjálpaði Kipchoge einnig að verða betri og útvegaði hinum unga hlaupara æfingaprógramm. Samvinna þeirra átti mikinn þátt í því að Eliud Kipchoge varð einn af bestu langhlaupurum allra tíma. „Ef ég hefði ekki hitt hann þá hefði lífið mitt orðið allt öðruvísi,“ sagði Eliud Kipchoge við New York Times.What an amazing day! I want to thank my coach Patrick Sang, my team mates, my management, Nike and NN. A special thank you to my fans for your support! pic.twitter.com/uCh2wCh3sQ — Eliud Kipchoge (@EliudKipchoge) September 16, 2018„Ég hef alltaf sagt að þetta sé mjög einfalt. Þú þarf bara að leggja á þig vinnuna. Ef þú leggur mikið á þig, gerir það sem er til ætlast af þér, forgangsraðar almenninlega og tekur aldrei auðveldu leiðina. Þú ert aldrei frjáls ef þú styttir þér leið,“ sagði Kipchoge.No human is limited pic.twitter.com/atJ2AJ2Y7q — Eliud Kipchoge (@EliudKipchoge) September 17, 2018 Hann elskar að hlaupa og verður að hlaupa. „Þegar ég hleyp þá líður mér vel. Hausinn er aldrei betri, ég sef vel og nýt lífsins,“ sagði Eliud Kipchoge. Hér fyrir neðan má sjá hann koma í mark í maraþonhlaupinu á sunnudaginn og þar fer greinilega hlaupari sem átti enn nóg eftir.Watch this. Drink it in. We swear you may never see anything like it for a long, long time. #AbbottWMM#WhereChampionsRun#Kipchogepic.twitter.com/xchTAkD4fg — Abbott WMMajors (@WMMajors) September 16, 2018Here is the pacing record of the 2:01:39 marathon WR by #kipchoge yesterday, now with the finish included. Compares him to Kimetto, sub-2:01 & sub-2:02 pace. He was well under 2:02 pace for most of 2nd half (60:33 split). Like other distance records, may go untouched for +15yrs pic.twitter.com/Og6mP9AN1F — Ross Tucker (@Scienceofsport) September 17, 2018
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjá meira