Nicki Minaj lofar Margaret Thatcher Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 17:37 Ummæli Minaj hafa vakið undrun á meðal aðdáenda hennar. Vísir/Getty Rapparinn Nicki Minaj kom mörgum aðdáendum sínum á óvart þegar hún lofaði Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í útvarpsþætti sínum „Queen Radio show“. Þá kallaði hún Thatcher meðal annars drottningu. Þetta kemur fram á vef The Independent. Í þættinum minntist Minaj á valdamiklar konur og sagði þær oft þurfa að gera hluti sem þær væru ekki sáttar við og minntist á Thatcher í því samhengi. „Shoutout á Margaret Thatcher. Stundum þurfa drottningar og valdamiklar konur að gera hluti sem þær vilja ekki gera, en þær vita að það er til hins betra fyrir það sem koma skal.“ Margir aðdáendur Minaj hafa lýst yfir undrun á ummælunum, en Thatcher var þekkt undir nafninu „Járnfrúin“ og var einn umdeildasti stjórnmálamaður sögunnar í Bretlandi. Undir forystu hennar var ráðist í mikla einkavæðingu og hækkaði atvinnuleysi úr 13,4% yfir í 22,2% á valdatíð hennar.As if Nicki Minaj just did a shoutout to Margaret Thatcher on the radio.. she’s about to ruin her career just like Thatcher ruined Britain — Lee Munro (@_leemunro) 23 August 2018 Þá lagðist hún gegn því að beita refsiaðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í Suður-Afríku og kallaði flokk Nelson Mandela hryðjuverkamenn, en Minaj hefur margoft talað gegn fordómum og mismunun í garð svartra og þykir þetta því skjóta skökku við. Þetta er í annað skipti sem Minaj hneykslar aðdáendur sína á stuttum tíma, en hún reitti marga til reiði þegar hún starfaði með rapparanum 6ix9ine, en sá hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni. Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj kom mörgum aðdáendum sínum á óvart þegar hún lofaði Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í útvarpsþætti sínum „Queen Radio show“. Þá kallaði hún Thatcher meðal annars drottningu. Þetta kemur fram á vef The Independent. Í þættinum minntist Minaj á valdamiklar konur og sagði þær oft þurfa að gera hluti sem þær væru ekki sáttar við og minntist á Thatcher í því samhengi. „Shoutout á Margaret Thatcher. Stundum þurfa drottningar og valdamiklar konur að gera hluti sem þær vilja ekki gera, en þær vita að það er til hins betra fyrir það sem koma skal.“ Margir aðdáendur Minaj hafa lýst yfir undrun á ummælunum, en Thatcher var þekkt undir nafninu „Járnfrúin“ og var einn umdeildasti stjórnmálamaður sögunnar í Bretlandi. Undir forystu hennar var ráðist í mikla einkavæðingu og hækkaði atvinnuleysi úr 13,4% yfir í 22,2% á valdatíð hennar.As if Nicki Minaj just did a shoutout to Margaret Thatcher on the radio.. she’s about to ruin her career just like Thatcher ruined Britain — Lee Munro (@_leemunro) 23 August 2018 Þá lagðist hún gegn því að beita refsiaðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í Suður-Afríku og kallaði flokk Nelson Mandela hryðjuverkamenn, en Minaj hefur margoft talað gegn fordómum og mismunun í garð svartra og þykir þetta því skjóta skökku við. Þetta er í annað skipti sem Minaj hneykslar aðdáendur sína á stuttum tíma, en hún reitti marga til reiði þegar hún starfaði með rapparanum 6ix9ine, en sá hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni.
Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira
Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40