Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Bergþór Másson skrifar 5. ágúst 2018 12:07 6ix9ine og Nicki Minaj Skjáskot/Youtube Bandarísku rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út tónlistarmyndband við lagið FEFE á dögunum. Horft hefur verið á myndbandið 118 milljón sinnum á tvemur vikum og hefur lagið einnig verið spilað 59 milljón sinnum á Spotify. Hinn 22 ára 6ix9ine er einn allra vinsælasti rappari heimsins þrátt fyrir það að hann sé dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann skaust hratt upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir umdeildar og stælóttar Instagram færslur, þar sem hann meðal annars hótar öðrum röppurum lífláti, fóru eins og eldur um sinu um netheima. 6ix9ine nýtti Instagram frægð sína til fulls og gaf út tónlistarmyndband við lagið GUMMO í október í fyrra, sem hefur nú rakað inn 250 milljón spilunum. Síðan gaf hann út plötuna „Day69“ í febrúar, sem var þá fjórða söluhæsta plata heims í útgáfuvikunni. 6ix9ine er meðal vinsælustu rappara heims og virðist allt sem tengist honum fá gríðarlegt áhorf, hvort sem það séu tónlistarmyndbönd eða útvarpsviðtöl. Hann er með 10 milljónir fylgjenda á Instagram sem telst vera virkilega hár fjöldi miðað við nýtilkomna frægð hans.6ix9ine, í réttarsalnum.Vísir / GettyÍ október 2015 var 6ix9ine sakfelldur fyrir að eiga kynferðislegt samband við 13 ára stelpu og deila síðan myndbandi af atvikinu á internetinu. Í myndbandinu stundar barnið munnmök við annan mann á meðan 6ix9nine stendur fyrir aftan barnið og rasskellir það. Barnið er nakið í myndbandinu. 6ix9ine hefur ítrekað þvertekið fyrir þetta þrátt fyrir að hann hafi verið dæmdur sekur. 6ix9nine segist hafa verið 17 ára þegar myndbandið var tekið upp og að hann hafi ekki vitað að stelpan væri 13 ára. Fyrir kynferðisbrotið hafði 6ix9nine setið inni í ungmannafangelsi fyrir bæði líkamsárás og sölu á heróíni. Ákvörðun stórstjörnunnar Nicki Minaj að vinna með hinum umdeilda 6ix9nine hefur vakið mikla athygli í rappheiminum og valdið mörgum aðdáendum hennar vonbrigðum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Nicki Minaj kýs að líta fram hjá grófum kynferðisbrotum, en bróðir hennar var dæmdur fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni, og heimsótti hún hann í fangelsi í fyrra.Hér að neðan má horfa á nýútgefið myndband þeirra. Tónlist Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Bandarísku rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út tónlistarmyndband við lagið FEFE á dögunum. Horft hefur verið á myndbandið 118 milljón sinnum á tvemur vikum og hefur lagið einnig verið spilað 59 milljón sinnum á Spotify. Hinn 22 ára 6ix9ine er einn allra vinsælasti rappari heimsins þrátt fyrir það að hann sé dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann skaust hratt upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir umdeildar og stælóttar Instagram færslur, þar sem hann meðal annars hótar öðrum röppurum lífláti, fóru eins og eldur um sinu um netheima. 6ix9ine nýtti Instagram frægð sína til fulls og gaf út tónlistarmyndband við lagið GUMMO í október í fyrra, sem hefur nú rakað inn 250 milljón spilunum. Síðan gaf hann út plötuna „Day69“ í febrúar, sem var þá fjórða söluhæsta plata heims í útgáfuvikunni. 6ix9ine er meðal vinsælustu rappara heims og virðist allt sem tengist honum fá gríðarlegt áhorf, hvort sem það séu tónlistarmyndbönd eða útvarpsviðtöl. Hann er með 10 milljónir fylgjenda á Instagram sem telst vera virkilega hár fjöldi miðað við nýtilkomna frægð hans.6ix9ine, í réttarsalnum.Vísir / GettyÍ október 2015 var 6ix9ine sakfelldur fyrir að eiga kynferðislegt samband við 13 ára stelpu og deila síðan myndbandi af atvikinu á internetinu. Í myndbandinu stundar barnið munnmök við annan mann á meðan 6ix9nine stendur fyrir aftan barnið og rasskellir það. Barnið er nakið í myndbandinu. 6ix9ine hefur ítrekað þvertekið fyrir þetta þrátt fyrir að hann hafi verið dæmdur sekur. 6ix9nine segist hafa verið 17 ára þegar myndbandið var tekið upp og að hann hafi ekki vitað að stelpan væri 13 ára. Fyrir kynferðisbrotið hafði 6ix9nine setið inni í ungmannafangelsi fyrir bæði líkamsárás og sölu á heróíni. Ákvörðun stórstjörnunnar Nicki Minaj að vinna með hinum umdeilda 6ix9nine hefur vakið mikla athygli í rappheiminum og valdið mörgum aðdáendum hennar vonbrigðum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Nicki Minaj kýs að líta fram hjá grófum kynferðisbrotum, en bróðir hennar var dæmdur fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni, og heimsótti hún hann í fangelsi í fyrra.Hér að neðan má horfa á nýútgefið myndband þeirra.
Tónlist Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira