Draga úr vægi ofurfulltrúa sem gerðu stuðningsmönnum Sanders lífið leitt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2018 23:30 Hillary Clinton og Bernie Sanders öttu kappi í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2016. Vísir/Getty Flokksstjórn Demókrataflokksins í Bandaríkjunum samþykkti í dag að dregið yrði úr vægi svokallaðra ofurfulltrúa við val á frambjóðanda flokksins í forsetakosningunum. Guardian greinir frá. Ofurfulltrúarnir eru kjörnir fulltrúar og aðrir framámenn innan flokksins. Hafa þeir frjálst val um hvaða frambjóðenda þeir velja á flokksþingi þegar valið er á milli forsetaframbjóðenda, ólíkt öðrum fulltrúum flokksþingsins sem fylgja úrslitum forkosninga flokksins í ríkjum Bandaríkjanna. Deilur um vægi ofurfulltrúanna hafa staðið yfir í um tvö ár en stuðningsmenn Bernie Sanders, sem bauð sig fram gegn Hillary Clinton í forkosningum flokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2016, voru mjög ósáttir við vægi ofurfulltrúanna, sem flestir greiddu atkvæði með Clinton. Clinton hefði reyndar borið sigur úr bítum gegn Sanders án atkvæða ofurfulltrúanna en stuðningsmenn Sanders kvörtuðu yfir því að yfirvofandi stuðningur ofurfulltrúanna hafi gert það að verkum að Clinton hafi litið út fyrir að vera ósigranleg, sem hafi haft áhrif á kosningabaráttu þeirra, Clinton í vil.Hinar nýjar reglur þýða að ofurfulltrúar fá ekki að greiða atkvæði í fyrstu umferð á vali á forsetaefni Bandaríkjanna á flokksþingi Demókrata, umferðinni sem úrslit ráðast nær oftast í. Ráðist úrslit hins vegar ekki í fyrstu umferð, er þeim frjálst að kjósa í næstu umferðum þangað til úrslit ráðast.Reglurnar taka gildi strax og munu því hafa áhrif á val Demókrata á forsetaefni fyrir forsetakosningarnar árið 2020. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Flokksstjórn Demókrataflokksins í Bandaríkjunum samþykkti í dag að dregið yrði úr vægi svokallaðra ofurfulltrúa við val á frambjóðanda flokksins í forsetakosningunum. Guardian greinir frá. Ofurfulltrúarnir eru kjörnir fulltrúar og aðrir framámenn innan flokksins. Hafa þeir frjálst val um hvaða frambjóðenda þeir velja á flokksþingi þegar valið er á milli forsetaframbjóðenda, ólíkt öðrum fulltrúum flokksþingsins sem fylgja úrslitum forkosninga flokksins í ríkjum Bandaríkjanna. Deilur um vægi ofurfulltrúanna hafa staðið yfir í um tvö ár en stuðningsmenn Bernie Sanders, sem bauð sig fram gegn Hillary Clinton í forkosningum flokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2016, voru mjög ósáttir við vægi ofurfulltrúanna, sem flestir greiddu atkvæði með Clinton. Clinton hefði reyndar borið sigur úr bítum gegn Sanders án atkvæða ofurfulltrúanna en stuðningsmenn Sanders kvörtuðu yfir því að yfirvofandi stuðningur ofurfulltrúanna hafi gert það að verkum að Clinton hafi litið út fyrir að vera ósigranleg, sem hafi haft áhrif á kosningabaráttu þeirra, Clinton í vil.Hinar nýjar reglur þýða að ofurfulltrúar fá ekki að greiða atkvæði í fyrstu umferð á vali á forsetaefni Bandaríkjanna á flokksþingi Demókrata, umferðinni sem úrslit ráðast nær oftast í. Ráðist úrslit hins vegar ekki í fyrstu umferð, er þeim frjálst að kjósa í næstu umferðum þangað til úrslit ráðast.Reglurnar taka gildi strax og munu því hafa áhrif á val Demókrata á forsetaefni fyrir forsetakosningarnar árið 2020.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira