20 íslenskir keppendur á Norðurlandamóti um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 16:45 Guðbjörg Jóna hefur náð eftirtektarverðum árangri. vísir/skjáskot Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast Frjálsar íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Blaðamannafundur Frakklands: Hvað segir Deschamps um Ísland? Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Sjá meira
Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast
Frjálsar íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Blaðamannafundur Frakklands: Hvað segir Deschamps um Ísland? Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Sjá meira