Tvö mótsmet hjá íslenska frjálsíþróttafólkinu í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 15:30 Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir. Mynd/FRÍ Íslensku keppendurnir náðu góðum árangri á Manchester International frjálsíþróttamótinu í gær. Þau Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir settu bæði mótsmet og unnu sínar greinar. Frjálsíþróttasambandið tók saman árangur íslenska fólksins í gær.Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukastinu með kasti uppá 62,91 metra og setti hann um leið nýtt mótsmet. Guðni Valur keppti einnig í kúluvarpi þar sem hann varð þriðji þegar kúlan flaug 17,35 metra. Aðeins tveimur sentímetrum frá hans besta árangri.Hafdís Sigurðardóttir setti einnig mótsmet í gær þegar hún stökk 6,24 metra í langstökki og tryggði sér sigur.Ívar Kristinn Jasonarson stóð sig frábærlega í 400 metra grindarhlaupi þar sem hann bætti sinn besta árangur og hljóp í fyrsta skipti undir 52 sekúndum. Ívar varð fimmti og kom í mark á tímanum 51,76 sekúndum sem gerir hann þriðja hraðasta hlaup Íslendings í greininni frá upphafi.Kristín Karlsdóttir kastaði 46,39 metra í kringlukasti og varð í fimmta sæti.Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir keppti bæði í 100 og 200 metra spretthlaupi. Í 100 metra hlaupinu hljóp Hrafnhild á 12,03 sekúndum og í 200 metra hlaupinu á 24,56 sekúndum. Í 100 metra hlaupinu var meðvindur 3,2 m/s og í 200 metra hlaupinu var hann 3,3 m/s.Jóhann Björn Sigurbjörnsson keppti í 100 metra spretthlaupi og kom í mark á tímanum 10,70 sekúndum þar sem meðvindur var 3,4 m/s.Hilmar Örn Jónsson varð fjórði í sleggjukasti þar sem hann kastaði lengst 64,42 metra. Þegar líða tók á mótið þá bættist í vindinn og rigninguna. Aðstæður voru því ekki frábærar þegar Kristinn Þór Kristinsson keppti í 800 metra hlaupi þar sem hann hljóp á 1:53,90 mínútum í jöfnu hlaupi. Kristinn kom í mark aðeins einni og hálfri sekúndu á eftir fyrsta manni. Síðastur til að hefja keppni var svo Hlynur Andrésson sem keppti í 1500 metra hlaupi þar sem hann varð í 4. sæti á tímanum 3:49,47 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Sjá meira
Íslensku keppendurnir náðu góðum árangri á Manchester International frjálsíþróttamótinu í gær. Þau Guðni Valur Guðnason og Hafdís Sigurðardóttir settu bæði mótsmet og unnu sínar greinar. Frjálsíþróttasambandið tók saman árangur íslenska fólksins í gær.Guðni Valur Guðnason vann gull í kringlukastinu með kasti uppá 62,91 metra og setti hann um leið nýtt mótsmet. Guðni Valur keppti einnig í kúluvarpi þar sem hann varð þriðji þegar kúlan flaug 17,35 metra. Aðeins tveimur sentímetrum frá hans besta árangri.Hafdís Sigurðardóttir setti einnig mótsmet í gær þegar hún stökk 6,24 metra í langstökki og tryggði sér sigur.Ívar Kristinn Jasonarson stóð sig frábærlega í 400 metra grindarhlaupi þar sem hann bætti sinn besta árangur og hljóp í fyrsta skipti undir 52 sekúndum. Ívar varð fimmti og kom í mark á tímanum 51,76 sekúndum sem gerir hann þriðja hraðasta hlaup Íslendings í greininni frá upphafi.Kristín Karlsdóttir kastaði 46,39 metra í kringlukasti og varð í fimmta sæti.Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir keppti bæði í 100 og 200 metra spretthlaupi. Í 100 metra hlaupinu hljóp Hrafnhild á 12,03 sekúndum og í 200 metra hlaupinu á 24,56 sekúndum. Í 100 metra hlaupinu var meðvindur 3,2 m/s og í 200 metra hlaupinu var hann 3,3 m/s.Jóhann Björn Sigurbjörnsson keppti í 100 metra spretthlaupi og kom í mark á tímanum 10,70 sekúndum þar sem meðvindur var 3,4 m/s.Hilmar Örn Jónsson varð fjórði í sleggjukasti þar sem hann kastaði lengst 64,42 metra. Þegar líða tók á mótið þá bættist í vindinn og rigninguna. Aðstæður voru því ekki frábærar þegar Kristinn Þór Kristinsson keppti í 800 metra hlaupi þar sem hann hljóp á 1:53,90 mínútum í jöfnu hlaupi. Kristinn kom í mark aðeins einni og hálfri sekúndu á eftir fyrsta manni. Síðastur til að hefja keppni var svo Hlynur Andrésson sem keppti í 1500 metra hlaupi þar sem hann varð í 4. sæti á tímanum 3:49,47 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Sjá meira