Gæsluvarðhaldsúrskurður vegna hnífsstungu á Akranesi felldur úr gildi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. ágúst 2018 16:09 Frá Akranesi. Vísir/Arnar Halldórsson Landsréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið bróður sinn í hálsinn á Akranesi. Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Árásin var gerð aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Þolandi árásarinnar er á batavegi en var í lífshættu fyrst eftir að ráðist var á hann. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var fyrst úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. ágúst. Þann dag var úrskurðurinn svo framlengdur um fjórar vikur, eða til 29. ágúst eins og áður sagði, á grundvelli almannahagsmuna. Í úrskurði Landsréttar segir að ekki verði talið nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna að hinn grunaði sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Því verði að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. Lögreglu á Vesturlandi barst tilkynning frá Sjúkrahúsinu á Akranesi aðfaranótt 23. júlí vegna manns sem hafði leitað þangað og lét ófriðlega. Síðar sama kvöld barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í heimahúsi í grenndinni, og var það sá hinn sami og látið hafði ófriðlega á sjúkrahúsinu skömmu áður. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00 Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Landsréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um framlengt gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið bróður sinn í hálsinn á Akranesi. Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst. Árásin var gerð aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Þolandi árásarinnar er á batavegi en var í lífshættu fyrst eftir að ráðist var á hann. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn var fyrst úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. ágúst. Þann dag var úrskurðurinn svo framlengdur um fjórar vikur, eða til 29. ágúst eins og áður sagði, á grundvelli almannahagsmuna. Í úrskurði Landsréttar segir að ekki verði talið nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna að hinn grunaði sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Því verði að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. Lögreglu á Vesturlandi barst tilkynning frá Sjúkrahúsinu á Akranesi aðfaranótt 23. júlí vegna manns sem hafði leitað þangað og lét ófriðlega. Síðar sama kvöld barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í heimahúsi í grenndinni, og var það sá hinn sami og látið hafði ófriðlega á sjúkrahúsinu skömmu áður.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00 Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11
Maður í lífshættu eftir hnífsstungu á Akranesi Karlmaður var hætt kominn eftir að annar karlmaður stakk hann með hnífi í heimahúsi á Akranesi í nótt. 23. júlí 2018 12:00
Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Játning liggur ekki fyrir og hefur gæsluvarðhaldsúrskurðurinn verið kærður til Landsréttar. 2. ágúst 2018 14:29
Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57