Sló 36 ára gamalt met: „Var ekki einu sinni orðin hugmynd þegar það var sett“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2018 20:45 Thelma Lind Kristjánsdóttir, kringlukastari úr ÍR, bætti í gær 36 ára gamalt Íslandsmet er hún kastaði kringlunni 54,69 metra á móti í Borgarnesi. Metið átti Guðrún Ingólfsdóttir árið 1982 og Thelma var eðlilega mjög ánægð er hún hitti Arnar Björnsson og ræddi við hann í dag. „Já, ég var búinn að stefna að þessu í allt sumar og var mitt aðalmarkmið að ná þessu Íslandsmeti. Í gær voru fullkomnar aðstæður; hiti og smá gola. Þetta small allt saman og það kom risakast,” sagði Thelma himinlifandi. Metið var orðið ansi gamalt eða 36 ára. Thelma sló á létta strengi. „Ég er bara 21 árs og þetta met er 36 ára gamalt. Ég var ekki einu sinni orðin hugmynd!” Hún á enn séns á að koma sér inn á HM og þarf að bæta sig um tæpa tvo metra til þess. Hún hefur trú, eðlilega, á sjálfum sér. „Það er bara tæpur einn og hálfur meter í það. Ég á nokkur mót í viðbót í sumar. Ef þetta smellur allt saman þá getur það gerst.” Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sló 36 ára gamalt Íslandsmet Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið. 20. júlí 2018 11:30 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira
Thelma Lind Kristjánsdóttir, kringlukastari úr ÍR, bætti í gær 36 ára gamalt Íslandsmet er hún kastaði kringlunni 54,69 metra á móti í Borgarnesi. Metið átti Guðrún Ingólfsdóttir árið 1982 og Thelma var eðlilega mjög ánægð er hún hitti Arnar Björnsson og ræddi við hann í dag. „Já, ég var búinn að stefna að þessu í allt sumar og var mitt aðalmarkmið að ná þessu Íslandsmeti. Í gær voru fullkomnar aðstæður; hiti og smá gola. Þetta small allt saman og það kom risakast,” sagði Thelma himinlifandi. Metið var orðið ansi gamalt eða 36 ára. Thelma sló á létta strengi. „Ég er bara 21 árs og þetta met er 36 ára gamalt. Ég var ekki einu sinni orðin hugmynd!” Hún á enn séns á að koma sér inn á HM og þarf að bæta sig um tæpa tvo metra til þess. Hún hefur trú, eðlilega, á sjálfum sér. „Það er bara tæpur einn og hálfur meter í það. Ég á nokkur mót í viðbót í sumar. Ef þetta smellur allt saman þá getur það gerst.”
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sló 36 ára gamalt Íslandsmet Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið. 20. júlí 2018 11:30 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira
Sló 36 ára gamalt Íslandsmet Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið. 20. júlí 2018 11:30