Fagnaðarlætin breyttust í óeirðir Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2018 06:48 Lögreglan notaði öflugar vatnsbyssur til að dreifa mannfjöldanum. Vísir/getty Fögnuður stuðningsmanna franska karlalandsliðsins í knattspyrnu fór úr böndunum í París í nótt. Þúsundir Frakka höfðu komið saman á Champs-Élysées til að fagna öðrum heimsmeistaratitli þjóðarinnar en gamaði kárnaði fljótt þegar leið á nóttina. Út brutust fjöldaslagsmál og greina þarlendir miðlar frá innbrotum í verslanir, sem standa við götuna. Lögreglan varpaði táragasi inn í mannfjöldann og notaði gríðarlega öflugar vatnsbyssur til að dreifa hópnum. Óeiðarseggirnir svöruðu í sömu mynt og grýttu flöskum, steinum og öðrum lausamunum í átt að lögreglunni. Þá eiga þeir einnig að hafa skotið flugeldum að óeiðarlögreglunni, sem þó náði fljótt tökum á ástandinu.Sjá einnig: Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag„Svona á maður ekki að fagna,“ er haft eftir einum stuðningsmanni sem varð fyrir táragasi lögreglunnar. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn í aðgerðum gærdagsins. Hér að neðan má sjá myndband sem breska ríkisútvarpið tók saman um fagnaðarlætin í nótt. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Fögnuður stuðningsmanna franska karlalandsliðsins í knattspyrnu fór úr böndunum í París í nótt. Þúsundir Frakka höfðu komið saman á Champs-Élysées til að fagna öðrum heimsmeistaratitli þjóðarinnar en gamaði kárnaði fljótt þegar leið á nóttina. Út brutust fjöldaslagsmál og greina þarlendir miðlar frá innbrotum í verslanir, sem standa við götuna. Lögreglan varpaði táragasi inn í mannfjöldann og notaði gríðarlega öflugar vatnsbyssur til að dreifa hópnum. Óeiðarseggirnir svöruðu í sömu mynt og grýttu flöskum, steinum og öðrum lausamunum í átt að lögreglunni. Þá eiga þeir einnig að hafa skotið flugeldum að óeiðarlögreglunni, sem þó náði fljótt tökum á ástandinu.Sjá einnig: Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag„Svona á maður ekki að fagna,“ er haft eftir einum stuðningsmanni sem varð fyrir táragasi lögreglunnar. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn í aðgerðum gærdagsins. Hér að neðan má sjá myndband sem breska ríkisútvarpið tók saman um fagnaðarlætin í nótt.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00