Ekki útlit fyrir að sækja þurfi um undanþágur á Landspítalanum í kvöld og nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 16:39 Páll Matthíasson er forstjóri Landspítalans. Hann segir að staðan á spítalanum verði áfram þung vegna yfirvinnubanns ljósmæðra. Vísir Sótt var um undanþágu á tveimur deildum Landspítalans í nótt, meðgöngu- og sængurlegudeild og á fæðingargangi, vegna yfirvinnubanns ljósmæðra sem tók gildi á miðnætti. Þá hafa komið inn þrjár undanþágubeiðnir annars staðar af landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í samtali við Vísi að nóttin hafi verið þung og mikið hafi verið að gera en að ekki þurfi að sækja um undanþágur eins og staðan er núna fyrir kvöldið í kvöld og komandi nótt. Hins vegar sé verið að kalla inn samkvæmt undanþágulistum sem er annað úrræði en að sækja um undanþágu til undanþágunefndar, en það er gert þegar þörf er á mönnun sem er umfram það sem má samkvæmt undanþágulistum.Júlí almennt frekar álagsríkur mánuður í fæðingum Páll segir að það verði áfram þung staða á spítalanum en segir gott að búið sé að boða til fundar í deilunni á morgun. Fæðingar eru þess eðlis að erfitt er að sjá fram í tímann hversu mikið verður að gera á hverri vakt. Aðspurður segir Páll að álagstoppur hafi verið síðasta sólarhring og að almennt megi segja að júlí sé frekar álagsríkur mánuður, það er að það séu heldur fleiri fæðingar júlí en mætti gera ráð fyrir. „Það ætti að vera einn tólfti af fæðingum á árinu en þetta er heldur meira, en fyrstu tvær vikurnar sást það þó ekki en núna virðist vera að færast aukinn þungi í þetta.“ Páll segir markmið spítalans alltaf vera að tryggja öryggi og leitað sé allra leiða til að gera það við núverandi ástand. Það sé hins vegar erfitt að svara því hversu lengi þetta gengið svona. „En ég tel að þetta geti ekki gengið lengi. Þetta er hættuástand og ekki í raun bjóðandi annað en að gera allt sem hægt er til að komast úr þessu ástandi.“ Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00 Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23 Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Sótt var um undanþágu á tveimur deildum Landspítalans í nótt, meðgöngu- og sængurlegudeild og á fæðingargangi, vegna yfirvinnubanns ljósmæðra sem tók gildi á miðnætti. Þá hafa komið inn þrjár undanþágubeiðnir annars staðar af landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í samtali við Vísi að nóttin hafi verið þung og mikið hafi verið að gera en að ekki þurfi að sækja um undanþágur eins og staðan er núna fyrir kvöldið í kvöld og komandi nótt. Hins vegar sé verið að kalla inn samkvæmt undanþágulistum sem er annað úrræði en að sækja um undanþágu til undanþágunefndar, en það er gert þegar þörf er á mönnun sem er umfram það sem má samkvæmt undanþágulistum.Júlí almennt frekar álagsríkur mánuður í fæðingum Páll segir að það verði áfram þung staða á spítalanum en segir gott að búið sé að boða til fundar í deilunni á morgun. Fæðingar eru þess eðlis að erfitt er að sjá fram í tímann hversu mikið verður að gera á hverri vakt. Aðspurður segir Páll að álagstoppur hafi verið síðasta sólarhring og að almennt megi segja að júlí sé frekar álagsríkur mánuður, það er að það séu heldur fleiri fæðingar júlí en mætti gera ráð fyrir. „Það ætti að vera einn tólfti af fæðingum á árinu en þetta er heldur meira, en fyrstu tvær vikurnar sást það þó ekki en núna virðist vera að færast aukinn þungi í þetta.“ Páll segir markmið spítalans alltaf vera að tryggja öryggi og leitað sé allra leiða til að gera það við núverandi ástand. Það sé hins vegar erfitt að svara því hversu lengi þetta gengið svona. „En ég tel að þetta geti ekki gengið lengi. Þetta er hættuástand og ekki í raun bjóðandi annað en að gera allt sem hægt er til að komast úr þessu ástandi.“
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00 Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23 Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Hundruð studdu við bakið á ljósmæðrum Deilan virðist í hnút eftir að samningafundur í síðustu viku bar ekki árangur. 17. júlí 2018 19:00
Lagasetning á ljósmæður hefur ekki verið til umræðu Samninganefndin hefur fullt svigrúm til að semja svo lengi sem það ógnar ekki stöðugleika á vinnumarkaði. 16. júlí 2018 17:23
Fundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins í fyrramálið Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins klukkan 10:30 í fyrramálið í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 18. júlí 2018 15:08