Þrír hlauparar enduðu á sama tímanum, 11,75 sekúndum, en Guðbjörg jóna var sex þúsundustu úr sekúndu á undan þeim Pamera Losagne og Takacs Boglaraka.
Guðbjörg var nærri því að slá Íslandsmetið í greininni í undanrásunum þegar hún hljóp á 11,70 sekúndum. Hún er Íslandsmethafi í 200m spretthlaupi og á eftir að keppa í þeirri grein á mótinu.
Myndband af úrslitahlaupinu í dag má sjá hér að neðan.
Watch a dramatic 100m final at the European U18 Championships in Gyor in which only 0.006 (!) separated the three medallists! pic.twitter.com/wnYt7TR7PP
— European Athletics (@EuroAthletics) July 6, 2018