Flóttamannaskip fær í höfn á Möltu eftir fimm daga á reiki Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 27. júní 2018 15:30 230 flóttamenn eru um borð í skipinu. Vísir/EPA Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, tilkynnti í dag að flóttamannaskipið Lifeline fái að leggja við höfn á Möltu. Um 230 flóttamenn eru um borð og sagði Muscat að þeir sem þurfa á alþjóðlegri vernd að halda fái að dvelja í landinu áfram. Skipið var fimm daga á reiki á Miðjarðarhafinu þar sem það fékk upphaflega ekki leyfi til að koma til hafnar. Eftir að samningaviðræður við sjö önnur Evrópuríki féllst Muscat á að hleypa skipinu að landi gegn því að ríkin sjö taki á móti hluta flóttamannanna. Ríkin eru Ítalía, Lúxemborg, Holland, Belgía, Frakkland, Portúgal og Írland. Þetta er þriðja flóttamannaskipið á viku sem hefur komist í fréttir vegna tregðu Evrópuríkja við að veita þeim leyfi til að leggjast til hafnar. Í síðustu viku neituðu ítölsk stjórnvöld að taka á móti skipinu Aquarius en um borð voru 630 flóttamenn. Spænsk stjórnvöld hleyptu skipinu að lokum í höfn í Valencia. Þá var 108 flóttamönnum hleypt í land á Sikiley í síðustu viku af fraktskipinu Alexander Maersk. Mikill þrýstingur hefur skapast í Evrópu um að finna lausn á flóttamannavandanum en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að Ítalía geti ekki lengur tekið á sig megnið af byrðunum sem fylgir þeim fjölda flóttamanna sem koma til Evrópu yfir Miðjarðarhafið. Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í Brussel á morgun til að freista þess að finna lausn á málum. Flóttamenn Malta Tengdar fréttir Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, tilkynnti í dag að flóttamannaskipið Lifeline fái að leggja við höfn á Möltu. Um 230 flóttamenn eru um borð og sagði Muscat að þeir sem þurfa á alþjóðlegri vernd að halda fái að dvelja í landinu áfram. Skipið var fimm daga á reiki á Miðjarðarhafinu þar sem það fékk upphaflega ekki leyfi til að koma til hafnar. Eftir að samningaviðræður við sjö önnur Evrópuríki féllst Muscat á að hleypa skipinu að landi gegn því að ríkin sjö taki á móti hluta flóttamannanna. Ríkin eru Ítalía, Lúxemborg, Holland, Belgía, Frakkland, Portúgal og Írland. Þetta er þriðja flóttamannaskipið á viku sem hefur komist í fréttir vegna tregðu Evrópuríkja við að veita þeim leyfi til að leggjast til hafnar. Í síðustu viku neituðu ítölsk stjórnvöld að taka á móti skipinu Aquarius en um borð voru 630 flóttamenn. Spænsk stjórnvöld hleyptu skipinu að lokum í höfn í Valencia. Þá var 108 flóttamönnum hleypt í land á Sikiley í síðustu viku af fraktskipinu Alexander Maersk. Mikill þrýstingur hefur skapast í Evrópu um að finna lausn á flóttamannavandanum en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að Ítalía geti ekki lengur tekið á sig megnið af byrðunum sem fylgir þeim fjölda flóttamanna sem koma til Evrópu yfir Miðjarðarhafið. Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í Brussel á morgun til að freista þess að finna lausn á málum.
Flóttamenn Malta Tengdar fréttir Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40
Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00