Flóttamannaskip fær í höfn á Möltu eftir fimm daga á reiki Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 27. júní 2018 15:30 230 flóttamenn eru um borð í skipinu. Vísir/EPA Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, tilkynnti í dag að flóttamannaskipið Lifeline fái að leggja við höfn á Möltu. Um 230 flóttamenn eru um borð og sagði Muscat að þeir sem þurfa á alþjóðlegri vernd að halda fái að dvelja í landinu áfram. Skipið var fimm daga á reiki á Miðjarðarhafinu þar sem það fékk upphaflega ekki leyfi til að koma til hafnar. Eftir að samningaviðræður við sjö önnur Evrópuríki féllst Muscat á að hleypa skipinu að landi gegn því að ríkin sjö taki á móti hluta flóttamannanna. Ríkin eru Ítalía, Lúxemborg, Holland, Belgía, Frakkland, Portúgal og Írland. Þetta er þriðja flóttamannaskipið á viku sem hefur komist í fréttir vegna tregðu Evrópuríkja við að veita þeim leyfi til að leggjast til hafnar. Í síðustu viku neituðu ítölsk stjórnvöld að taka á móti skipinu Aquarius en um borð voru 630 flóttamenn. Spænsk stjórnvöld hleyptu skipinu að lokum í höfn í Valencia. Þá var 108 flóttamönnum hleypt í land á Sikiley í síðustu viku af fraktskipinu Alexander Maersk. Mikill þrýstingur hefur skapast í Evrópu um að finna lausn á flóttamannavandanum en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að Ítalía geti ekki lengur tekið á sig megnið af byrðunum sem fylgir þeim fjölda flóttamanna sem koma til Evrópu yfir Miðjarðarhafið. Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í Brussel á morgun til að freista þess að finna lausn á málum. Flóttamenn Malta Tengdar fréttir Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, tilkynnti í dag að flóttamannaskipið Lifeline fái að leggja við höfn á Möltu. Um 230 flóttamenn eru um borð og sagði Muscat að þeir sem þurfa á alþjóðlegri vernd að halda fái að dvelja í landinu áfram. Skipið var fimm daga á reiki á Miðjarðarhafinu þar sem það fékk upphaflega ekki leyfi til að koma til hafnar. Eftir að samningaviðræður við sjö önnur Evrópuríki féllst Muscat á að hleypa skipinu að landi gegn því að ríkin sjö taki á móti hluta flóttamannanna. Ríkin eru Ítalía, Lúxemborg, Holland, Belgía, Frakkland, Portúgal og Írland. Þetta er þriðja flóttamannaskipið á viku sem hefur komist í fréttir vegna tregðu Evrópuríkja við að veita þeim leyfi til að leggjast til hafnar. Í síðustu viku neituðu ítölsk stjórnvöld að taka á móti skipinu Aquarius en um borð voru 630 flóttamenn. Spænsk stjórnvöld hleyptu skipinu að lokum í höfn í Valencia. Þá var 108 flóttamönnum hleypt í land á Sikiley í síðustu viku af fraktskipinu Alexander Maersk. Mikill þrýstingur hefur skapast í Evrópu um að finna lausn á flóttamannavandanum en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að Ítalía geti ekki lengur tekið á sig megnið af byrðunum sem fylgir þeim fjölda flóttamanna sem koma til Evrópu yfir Miðjarðarhafið. Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í Brussel á morgun til að freista þess að finna lausn á málum.
Flóttamenn Malta Tengdar fréttir Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40
Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00