Flóttamannaskip fær í höfn á Möltu eftir fimm daga á reiki Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 27. júní 2018 15:30 230 flóttamenn eru um borð í skipinu. Vísir/EPA Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, tilkynnti í dag að flóttamannaskipið Lifeline fái að leggja við höfn á Möltu. Um 230 flóttamenn eru um borð og sagði Muscat að þeir sem þurfa á alþjóðlegri vernd að halda fái að dvelja í landinu áfram. Skipið var fimm daga á reiki á Miðjarðarhafinu þar sem það fékk upphaflega ekki leyfi til að koma til hafnar. Eftir að samningaviðræður við sjö önnur Evrópuríki féllst Muscat á að hleypa skipinu að landi gegn því að ríkin sjö taki á móti hluta flóttamannanna. Ríkin eru Ítalía, Lúxemborg, Holland, Belgía, Frakkland, Portúgal og Írland. Þetta er þriðja flóttamannaskipið á viku sem hefur komist í fréttir vegna tregðu Evrópuríkja við að veita þeim leyfi til að leggjast til hafnar. Í síðustu viku neituðu ítölsk stjórnvöld að taka á móti skipinu Aquarius en um borð voru 630 flóttamenn. Spænsk stjórnvöld hleyptu skipinu að lokum í höfn í Valencia. Þá var 108 flóttamönnum hleypt í land á Sikiley í síðustu viku af fraktskipinu Alexander Maersk. Mikill þrýstingur hefur skapast í Evrópu um að finna lausn á flóttamannavandanum en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að Ítalía geti ekki lengur tekið á sig megnið af byrðunum sem fylgir þeim fjölda flóttamanna sem koma til Evrópu yfir Miðjarðarhafið. Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í Brussel á morgun til að freista þess að finna lausn á málum. Flóttamenn Malta Tengdar fréttir Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, tilkynnti í dag að flóttamannaskipið Lifeline fái að leggja við höfn á Möltu. Um 230 flóttamenn eru um borð og sagði Muscat að þeir sem þurfa á alþjóðlegri vernd að halda fái að dvelja í landinu áfram. Skipið var fimm daga á reiki á Miðjarðarhafinu þar sem það fékk upphaflega ekki leyfi til að koma til hafnar. Eftir að samningaviðræður við sjö önnur Evrópuríki féllst Muscat á að hleypa skipinu að landi gegn því að ríkin sjö taki á móti hluta flóttamannanna. Ríkin eru Ítalía, Lúxemborg, Holland, Belgía, Frakkland, Portúgal og Írland. Þetta er þriðja flóttamannaskipið á viku sem hefur komist í fréttir vegna tregðu Evrópuríkja við að veita þeim leyfi til að leggjast til hafnar. Í síðustu viku neituðu ítölsk stjórnvöld að taka á móti skipinu Aquarius en um borð voru 630 flóttamenn. Spænsk stjórnvöld hleyptu skipinu að lokum í höfn í Valencia. Þá var 108 flóttamönnum hleypt í land á Sikiley í síðustu viku af fraktskipinu Alexander Maersk. Mikill þrýstingur hefur skapast í Evrópu um að finna lausn á flóttamannavandanum en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að Ítalía geti ekki lengur tekið á sig megnið af byrðunum sem fylgir þeim fjölda flóttamanna sem koma til Evrópu yfir Miðjarðarhafið. Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman í Brussel á morgun til að freista þess að finna lausn á málum.
Flóttamenn Malta Tengdar fréttir Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40 Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar. 13. júní 2018 10:40
Aquarius komið til Spánar Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær. 18. júní 2018 06:00